Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 43

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 43
SARIÐ á höfðinu. Við héldum niður að ánni. Hún var ekki stór, vel væð fyr- ir okkur. Við vorum allir inn- an við fenningu. Eg var elztur. Siggi og Jónas voru lítið eitt yngri. Þarna var smáfoss i ánni og liöfðuin við ákveðið að láta ána hera okkur niður fossinn, sem var eitthvað um 3 metrar á liæð. Við vorum þaulvanir að striplast i ánni. Niður fossinn höfðum við aldrei farið. Það dæmdist á mig að liyrja. Þetta var sólbjartur sunnudagur i júlí. Enginn á lieimilinu mátti vita um þetta. Ég var ragur i fyrstu, svamlaði i lygnu foss- ins með hinum féiögunum, var alltaf að velta því fyrir mér, livort nokkur hætta væri að stinga sér niður fossinn. Ég liafði snúið frá félögum minum og vissi ekki af, fyrr eii ég sá Sigga steypast niður fossinn. Um leið og hann kom niður að iygnunni, lieyrðum við sárs- aukaliijóð, sem kafnaði, þegar hann stakkst i fosslygnuna. Þegar Siggi stóð upp niður undir brotinu, liélt hann ofan á hvirfilinn annarri hendinni og við sáum blóðrák niður vinstra vangann. Þegar hann stóð upp, icit hann lil okluir óttafullum augum. „Var þetta slæint?“ spurði ég. „Það er hættulegt. Ég var nærri búinn að rola mig,“ svar- aði Siggi og skreið ujip á bakk- ann. Við Jónas fórum nú að skoða sárið á liöfði lians. Þar var smá rispa, sem blóð scytl- aði úr. Jórias tók vasaklútinn sinn og lánaði iionum til að lialda við sárið, svo liætti að blæða. Pabbi og mamma máttu alls ekki komast að þessu. Við hreinsuðum blóðdropana úr hári Sigga, svo að elíki bar á neinu, jiegar við komuni heim. Um kvöldið háttaði Siggi snemma og sofnaði fljótt. Þeg- ar mamma fór að eftirlita sokkaplöggin okkar, leit liún á höfuðið á Sigga og sá skurð- hin. Hún kallaði á pabba og lét hann sjá haiin líka. Við 'Tónas létum sem við svæfum lika. i; 196. Á trjánum, sem voru mjög kræklótt, 197. Þegar hneturnar voru orðnar fullþrosk- uxu stórar hnetur. Skurnið á þeim var injög aðar, tíndu tunglbúar þær af trjánum af mik- hart. _ illi vandvirkni. Settu þær síðan í geymslu, þar til á þeim þurfti að halda. - ^ v >■) , 'jí'* i Copyright P. I. B. Box 6 Copenhogen 198. Er þær voru teknar úr geymslunni, voru þær settar í stóran ketil fullan af sjóðandi vatni. Þá opnaðist skurnin ... 199. ... og út úr hnotskurninu stökk lif- ardi vera. Náttúran hafði fyrirfram áskapað þessurn verum ákveðið hlutverk. Úr einu hnot- skurninu kom bóndi, úr öðru kom vísinda- maður og úr því þriðja Ioddari, og svo mætti lengi telja. wsm, $W" ■ : u- 'ix ,, 40 40 200. Þegar tunglbúarnir urðu gamlir, dóu þeir ekki, heldur leystust upp í loftkennt efni, sem hvaríf út í geiminn. Moi'guiiinn eftir kom pabbi lil okkar, þegar við vorum að klæða okkur og spurði Sigga, livernig hann hefði fengið þennan skurð á höfuðið. Siggi svaraði ekki í fyrstu, flögraði augunum til okkar. Pabbi hefur vist tekið eftir þvi. Hann sagði: „Já, mundu að segja satt. Jcsús heyrir hverju þú svarar og ]>að er alltaf gotl að vera hreinu fyrir honum.“ „Ég meiddi mig í ánni,“ svar- aði Siggi. „í ánni?“ endurtók pabbi. „Þama ofan á iiöfðinu ?“ „Hann fór niður fossimi," stakk Jónas inn i. „Þarna eruð þið komnir, ef maður missir af ykkur auga, þá eruð þið búnir að liálfdrepa ykkur. Ef þið gcrið þetta aftur, tek ég ykkur alla og flengi ykkur svo að þiö munið eftir þvi.“ Við lofuðum liátiðlega að gera það aldrei aftur, og það loforð héldum við. Jón afi. 367

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.