Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 31

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 31
Paris í París, höfuSborg tízkunnar, eru stúlkurnar ekki við eina fjölina felld- ar hvað klæðnaðinn snertir. Þar má sjá marga skrítna hluti. En alltaf eru felldu pilsin og gamla, góða peysan ofarlega á baugi, og svo auðvitað lághælaðir skór. Þunnir sportsokkar og hliðartöskur eru mikið f tízku. Stór úr eru enn mjög vinsæl og virð- ist unga fólkið ekki vilja líta við öðru um þessar mundir. dágóð flík. Herrafötin eru ennþá með níðþröngum buxum og eru í alla vega litbrigðum, sömuleiðis skyrtur og bindi. sem unga fólkið gengur i her i Carnabystræti. Á einni myndinni sjá- ið þið nýja peysu- eða skyrtutízku. Brezki þjóðfáninn er aðalmynztrið í rauða og bláa litnum. Þá sjáið þið hér skemmtilega kápuslá úr ullarefni í rauðgulum lit, og sýnist þetta vera LONDON Þær eru margar skrítnar flikurnar, TÍZKAN - TÍZKAN - TÍZKAN - TÍZKAN - TÍZKAN - TÍZKAN - TÍZKAN - TÍZKAN - TÍZKAN - TÍZKAN

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.