Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 21
Capablanca, undrabarn og síðar
heimsmeistari í skák.
Emanucl Lasker notaði sinn
eigin skákstíl og kœrði sig oft
kollóttan um liefðbundnar
sltákfræðireglur. Hann hélt því
fram, að eiginlega væru það
aðallega tveir hæfileikar skák-
mannsins, sem gerðu liann að
meistara: Góð heilbrigð skyn-
semi og sterkar taugar. Sjálf-
ur var hann líkastur isjaka við
skákborðið og gat fátt komið
lionum úr jafnvægi. Þó var það
eitt sinn á skákmóti i Péturs-
horg á árunum 1909—10, að út
af þessu brá. Þar tefldi hann
við eklti sérlega sterkan meist-
ara frá Austurríki, Dus Chotim-
irsky að nafni. Meðan á skák
þeirra stóð, hafði sá austur-
riski þann hátt á að hann las
meira i bók Nietzsches „Also
sprach Zaratliustra“ en að
hann gluggaði í skákina. Þetta
þoldi Lasker illa, hann gekk
berserksgang i sltákinni, lióf
stórsókn — og tapaði. Litlu
seinna lá við borð að Lasker
tapaði heimsmeistaratigninni i
einvígi við annan Austurrikis-
mann, Schlechter að nafni, en
á undraverðan liátt tókst hon-
um ]>ó að rétta svo lilut sinn í
síðustu skákunum, að vinning-
ar stóðu jafnir og hélt liann
bví tigninni.
Margir andstæðingar Lask-
ers við skákborðið vildu halda
þvi fram, að liann liefði dá-
leiðandi álirif á þá! Ekki mun
það rétt, og sýna skákir lians,
sem fjöldamargar liafa verið
prentaðar i blöðum og bókum,
að þar var stórsnjall skák-
meistari að verki, sem ekki
þurfti að nota nein hellibrögð
til þess að vinna.
Laskcr tapaði heimsmeistara-
tigninni í slták árið 1921. Hann
hélt þó áfram að tefla við góð-
an orðstir allt til dauðadags,
en hann andaðist að heimili
sinu í New York árið 1941, 73
ára gamall. Kona hans, Maria,
liélt i hönd lians á dánardægr-
inu. Hún heyrði þvi siðustu
orð hans: „König des Schachs“
— konungur skákarinúar.
Og hver var það þá, sem
hremmdi tignina af skákjöfr-
inum Lasker árið 1921? Já,
það er ótrúlegt en satt, að það
var maður, sein í raun og
veru aldrei hafði lært að tefla
eða fengið neina tilsögn í skák
i bernsku.
Nú skulum við hvcrfa aftur i
tímann, allt til ársins 1892.
Eyjan Iíúba er í hitabeltinu á
vesturhelmingi jarðar, og heit-
ir höfuðborg hennar Havana.
Sólinn hellir næstum lóðréttum
geislum sinum yfir stórvaxna
kaktusa og steinlögð stræti
borgarinnar. Allir draga sig i
skugga páhnatrjánna, og það
gera þeir líka, mennirnir tveir,
sem eru að tefla skák þarna
úti á gangstéttinni. Stórvaxin
abcdefgh
Upphafsstaða skákar.
svertingjakona, klædd sund-
skýlu einni fata gengur fram-
hjá og stjakar við fjögurra ára
drenghnokka, sem stendur eins
og dáleiddur og starir á menn-
ina tvo, sem tefla. Hann færir
sig til hinnar hliðar taflborðs-
ins og lieldur áfram að fylgjast
með orustunni á taflborðinu.
Það er pabbi lians, sem er að
tefla við einn vinnufélaga sinn.
Skákinni lýkur svo með sigri
pabbans. Þá gellur í strákpatt-
anum: „Já en pabbi, ])ú færðir
riddarann ekki rétt áðan. Hann
gengur ekki þannig!" Þeir fé-
lagar röktu nú skákina aftur á
hak nokkra leiki, og kom ])á i
ljós, að drengurinn hafði á
réttu að standa. Þeir urðu mjög
undrandi á þvi, að þessi strák-
hnokki aðeins 4 ára, skyldi
vcra húinn að læra að tefla
skák, aðeins með því móti að
horfa á þá. Faðir lians bauð
lionum nú i skák — og tapaði!
Þessi dökkliærði drenglinokki
hét José Raoul Capablanca. —
Hann átti eftir að láta að sér
kveða í skákheiminum dreng-
urinn sá. 29 árum síðar vann
hann einvígið við E. Lasker
um heimsmeistaratignina, án
þess að tapa nokkurri skák! —
Já, Capablanca var undrabarn
í skák, og eiginlega hélt hann
alltaf áfram að vera það. Það
var eins og hann léki sér að
öllu. Og hann eignaðist lika
prinsessu fyrir konu. Þegar
Capablanca tók þátt i stórmót-
um og andstæðingar lians sátu
kannski upp undir klukkutíma
við að ákveða næsta leik, gekk
þessi hái, granni og svarthærði
KANELTRÉÐ er skylt lárberja-
trénu. Það hefur þykk, leður-
kennd blöð með gljáandi liúð.
Blómin eru gulhvít og gefa
frá sér sterka lykt. Þau verða
um 10 metra á liæð og sum
afbrigðin jafnvel miklu liærri.
Stundum eru þau klippt þannig,
að nýju sprotarnir eru teknir
burt. Verður tréð þá að 3 metra
liáum runna. Tréð er ræktað
fyrir börkinn, sem er ágætt
krydd. Á liaustin virðist börk-
Kúbumaður um salinn og virti
fyrir sér aðrar skákir, eða þá
að hann var að lesa í blaði.
Þegar svo kom að þvi, að hann
átti leik, þá var ]>að venjulega
ekki svo, að liann settist niður
við skákborðið í þungum þönk-
um yfir stöðunni. Nei, algeng-
ast var, að hann staðnæmdist
litla stund við stólbak sitt, ýtti
til peði eða einhverjum öðrum
taflmanni og sló svo á skák-
klukkuna.
Þegar Capahlanca var i ess-
inu sinu, kom ]>að sjaldan fyr-
ir, að hann tapaði sliák. Og
liann var ekkert að lúra á því,
að hann áliti sig óvinnandi i
skák. Einhverju sinni sagði
liann við blaðamenn: „Þegar
flestir skákmeistarar eru
komnir jafnlangt niður í leynd-
ardóma skákarinnar og eru
orðnir jafngóðir mér, þá verð-
ur lítið gaman að tefla. Þá
ríkir jafnteflisdauðinn á skák-
borðinu ...“ Ekki liðu þó nema
6 ár, þar til Capablanca varð
að b.íta í það súra epli að tapa
lieimsmeistaratigninni í skák.
Við hásætinu tók Rússinn Alex-
ander Aljechin.
urinn losna af og þarf þá lítið
að hafa fyrir að ná honum af.
Á nýjum greinum er börkurinn
þynnstur en bragðið mest.
Kaneltréð er uppliaflega kom-
ið frá Ceylon, og er flutt út
um allan lieim. Á Ceylon vex
það liátt uppi í hlíðum, jafnvel
í 300 metra hæð yfir sjó. Það
þrifst í heitu, röku lofti, og
svo er með flestar kryddjurtir.
Jón afi.
345