Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 51

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 51
•iiiivnriiniiiiiifii«iiiiiiiiiiif"*'>«'>aiiaMtiiaii«MiiitiiCHiii«ii«iiaiiiiia'iaiiiaiiaiiaiiiiiiHaHCiicnaMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaMfM«iiiiiaiiiiiiHfliiiuiiia'iiiiiiii«iiiiiBiiauiiiiiiiiiaiiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiuaiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiin BJÖSSI BOLLA Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit. 1. Nú er ])að Þrándur sem cr undir ár- um, en Bjössi situr 1 skut og á að ]>era ábyrgð á Rebba. Það er friðsœlt ]>arna á ánni x sumarnóttinni. Rebbi bærir ckki á sér, en það getur nú verið Valt að treysta á ])ann stutta. — 2. Þeir ræða urn uppeldið á Rebba litla og velta fyrir sér livað ]xeir eigi að kalla hann eða láta hann lieita. Það vei-ður gaman að leika sér við hann, ]>egar hann kem- ur í kanínuhúrið og kannski verður liann svo liændur að okkur að lokum að liann elti okkur cins og hundur,“ segir Þrándur. — 3. Allt í einu dettur Bjössa i lxug, þegar þeir eru að velta fyrir sér nafni hans, að þeir vita ekki einu sinni, hvort Rehbi er karlkyns eða kvenkyns. „Ég hef lieyrt, að það sé hægt að sjá á trýninu, hvort er.“ Hann lyfti lokinu á körfunni örlitið. En það hefði hann betur látið vera. Rebbi litli var ekki aldeilis sofandi. Hann beit í fingur á Bjössa, sem varð liverft við sársaukann. Rehbi var ekki seinn á sér frekar en fyrri daginn og spratt upp úr körfunni og skauzt beint í ána eins og örskot — 4. „Flýttu þér að grípa hann,“ kallar Þrándur, en um seinan. Rebhi syndir frá bátnum og ekki bar á öðru, en hann kynni sund sá litli. — „Snúðu bátnum og eltu hann,“ kallaði Bjössi i ósköpunum. — Þrándur gcrir ]>að, en báturinn er þungur, því það er komið vatn í hann, svo Rehbi fær gott forskot. •— 5. „Hraðar, liraðaral" kallar Bjössi. „Nú erum við alveg að ná honum.“ Það munar litlu, að Bjössi nái í skottið á Rebba, en bann er orðinn svo æstux-, að hann teygir sig of langt út og missir jafnvægið og steypist á bólakaf. — G. Þrándur heyrir skvampið, þegar Bjössi stingst fyrir borð og flýtir sér að leggja inn árarnar og koma félaga sinum til lijálpar. Hann nær taki á Bjössa, áður cn hann sekkur og Bjössi heldur dauða- lialdi í borðstokkinn. En Rebbi er kom- inn á land og lxleypur inn í skóginn. V.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.