Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1969, Side 17

Æskan - 01.10.1969, Side 17
• : • >...... »:• ',:,. jgSS-ÍSS í september- og októbermánuði ár hvert ’aka allir skólar landsins til starfa. Og um ^iðjan október, þegar skólarnir eru komnir Vel af stað, hefst hið glæsilega uppeldis- °9 félagsstarf Unglingareglunnar, sem víða er i föstum tengslum við skólana og und- lr traustri stjórn kennara og skólastjóra. hefja meira en 60 barna- og unglinga- skólar störf sín á þessu ári um land allt. Það er álit þeirra, sem til þekkja, að störf Unglingareglunnar hafi haft mjög mik- ið og heillarlkt uppeldislegt gildi fyrir æsku íslands um meira en áttatíu ára skeið. Við treystum því, að starfsemi Ungl- ingareglunnar verði ekki minni á þessum vetri en á undanförnum árum og mundum fagna því mjög, ef við fréttum af stofnun nýrra deilda. Blessunarrik áhrif Unglinga- reglunnar þurfa að ná til sem allra flestra ungmönna. Við sendum beztu kveðjur til allra barna- og unglingastúkna landsins og flytjum þeim innilegar óskir um heillarík störf í vetur. Við væntum, að sem flestar stúkur sendi okkur myndir og stuttar fréttir frá starfinu til að birta hér á síðunni — og geri það sem íyrst. Við birtum að þessu sinni hópmyndir frá tveimur stúkum. 433

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.