Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 33

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 33
FÖR GÚLLÍVERS TIL PUTALANDS höll vorri Belfabórakk 12. dag hins 91. tungls ríkis- stjórnar vorrar.'1 Ég vann eið að sáttmála þessum og skrifaði nafn mitt undir hann með mestu ánægju, og var þá lokið upp festarlásum mínum og ég var orðinn frjáls. Mér var skýrt frá því á eftir, að reikningsmeistarar hans hátignar hefðu mælt hæð mína með sólhæðarmæli og komizt að þeirri niðurstöðu, að stærð mín, borin saman við stærð þeirra, væri sem 12 á móti einum, og hefði þeim talizt svo til, þegar jafnað var til líkams- stærðar þeirra, að í mér mundu vera að minnsta kosti I 724 þeirra líkamir og ég mundi því þurfa mat á við svo marga Putlendinga. Það var fyrsta bón mín, þegar ég var orðinn frjáls, að mér yrði leyft að sjá höfuðstað þeirra, Mílendó, °g leyfði keisari mér það fúslega, en með þvi sér- staka skilyrði að skemma ekkert, hvorki borgara né híbýli þeirra. Svo var þorgarbúum tilkynnt með aug- iýsingum fyrirætlun mín, að skoða borg þeirra. Múrinn um borgina er hálft þriðja fet á hæð og II þumlunga þykkur, að minnsta kosti, svo að það væri með öllu háskalaust að aka í hestakerru fram oieð honum umhverfis. Á múrnum eru rammbyggðir lornar með 10 fóta bilum á milli. Ég steig inn yfir stóra borgarhliðið, sem til vesturs vissi, og gekk svo eftir tveimur aðalstrætunum með liðleik og varkárni, °9 sveigði mig mjög á ýmsar hliðar. Ég var yfirhafnar- 'sus, því að ég var hræddur við að skaða burstirnar e húsunum og þakskeggin með kápulöfum mínum. Kvistgluggar og húsaþök voru svo þétt setin áhorf- 6odúm, að ég held að ég hafi aldrei séð mannfleiri stað á öllum mínum ferðum. Borgin er nákvæmlega jofnhliða ferhyrningur, svo að hver hlið er 500 feta löng. Tvö höfuðstrætin skipta borginni í kross i fjóra hluti og eru 5 fóta breið. Inn í mjóstrætin og trjá- gangana gat ég ekki farið, en leit aðeins yfir þá um leið og ég gekk hjá. Þær götur eru aðeins frá 12 til 18 þumlunga breiðar. í borginni gætu verið 500 000 manna. Húsin eru frá þriggja til 5 hæða há, og búðir og sölutorg full af vörum. ÆSKAN kemur út í 16 000 eintökum og mun láta nærri, að 75 000 manns lesi biaðið. ÆSKAN er heimilisblað, því hún er lesin af allri fjölskyldunni. ÆSKAN er yfir 500 bls. á ári, en þó kostar árgangurinn aðeins 250 kr. Allir áskrifendur ÆSKUNNAR eiga kost á að kaupa bækur útgáfunnar með félagsverði, sem er um 30% lægra en búðarverð. Á þessu ári mun verða um 100 bók- um úr að velja. 449
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.