Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1969, Qupperneq 48

Æskan - 01.10.1969, Qupperneq 48
l^ærisveinarnir tólf, sem oft eru nefndir postular, voru sérstaklega valdir af Jesú, syni hins lifanda Guðs. Hlutverk þeirra var mikiivægt, þó voru þeir menn eins og þú og ég. Verkefni þeirra var oft mjög erfitt. Þeir voru því stundum komnir að því að gefast upp eins og ég og þú. En Jesús var með þeim. Hann var þeim uppörvun og styrkur. Hann valdi þá ekki af því að þeir voru sérstaklega vel gefnir. Hann valdi þá ekki heldur af því að þeir höfðu lært óvenju mikið. Fjórir voru fiskimenn. Einn var toll- heimtumaður. Enginn þeirra var prestur eða neitt i þá átt. Samt höfðu þeir allir mikilvægu hlutverki að gegna. Svo mikilvægu, að hefðu þeir þagað yfir boðskapnum, sem Jesús fól þeim að flytja, hefðu steinarnir hrópað! Fyrirmyndin, sem þeir hafa gefið okkur, ætti að vera okkur hvatning. Kærleikur þeirra til náungans ætti að knýja okkur til framkvæmda. Lærisveinarnir Jesús var kennari þeirra og fræðari. Viljum við læra af honum? Jesús var vinur þeirra, sem fagnaði með þeim i sigri og huggaði í örvæntingu og neyð. Vilt þú eiga hann að vini? Jesús var þó fyrst og fremst endurlausnari þeirra, sem veitti þeim ríkulegan frið af náð sinni á öllum þeirra vegum. Er það þess virði að reyna að feta í fótspor þeirra? Við lifum á öld geimferða, atóm- og rafeindaöld. Nútíma- menn í nútímaþjóðfélagi í hraða, ysi og þysi — öryggi og óttaleysi! Eða hvað? Er það yfirborðsmennska að segja, að við séum örugg og óhult? Rlkir ekki friður og vissa á öll- um vígstöðvum? Gefum okkur aðeins tíma til þess að setjast niður og hugsa. Hugsa um ástand og horfur — okkar sjálfra — ná- ungans — heimsins alls. Er nokkur hætta á ferðum? Er nokkur þörf á að hugsa? Getur verið, að við þörfnumst... I' næstu þáttum munum við reyna að spjalla ofurlítið um postulana tólf og Pál. Þeir voru menn með margvíslega reynslu — og sennilegt er, að þú hafir líkzt einhverjum, ef til vill mörgum. En í þessum fyrsta þætti minnumst við fyrst á þann, sem valdi þá, Jesúm Krist, son hins lifanda Guðs. Jesús í rauninni ætti það að vera svo, að við reyndum að gera Jesú mest skil í þessum þáttum. En hann var sérstakur, hann var einstakur, hann var sannur Guð og sannur mað- ur Af honum eigum við ekki nákvæmar lýsingar, en þurfum varla á þeim að halda. Útlit hans skiptir ekki mestu máli. 1 lýsingu, sem Públíus Lentúlus, ríkisstjóri I Júdeu, gefur Tíberíusi keisara í Róm, segir m. a. á þessa leið: „Hann er hár vexti, vel skapaður og virðulegur í allri framkomu. Andlitsdrættir hans eru mildir, en nokkuð alvarlegir. Eng- inn hefur séð hann hlæja, en þó er framkoma hans öll einkar þægileg og aðlaðandi. Hann hefur grátið í nærveru manna. Hann er þolinmóður, hæglátur og vitur. 464
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.