Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1969, Qupperneq 56

Æskan - 01.10.1969, Qupperneq 56
Björgu var undarlega innanbrjósts eftir að lufa skyggnzt inn í þcnnan fjölskylduharmleik. Fyrstu viðbrögð hennar voru þau, að bregðast ekki trausti gömlu konunnar, ])ví hún skildi vel ]>örf hennar á því að létta á huga sínum við einhverja góða sál. Næstu daga hugsaði hún oft um undarleg örlög Birgis Bentsons, og óskaði þess oft með sjálfri sér, að honum mætti auðnast að vinna verðlaunasamkeppnina. Happdrættismiðinn kom henni þó ekki framar í hug þessa daga. Dag einn var hún á gangi meðffam vatninu ásamt Stínu stall- Systur sinni. I'egar þær komu í grennd við hús Birgis Bentsons, itóð hann þar utan dyra klæddur i gallaföt og köflótta skyrtu og var að mála gluggana. Hann kom auga á þær og veifaði til þeirra. Síðan kallaði liann: „Halló, Björg. Hvernig gengur með 250 000 króna vinninginn minn. Og hvernig hefur þér svo liðið sjálfri?" Björg gladdist yfir að sjá hann í svona léttu skapi. „Ja, ætli drætti sé ekki lokið í þetta skipti?" sagði hún. „Hafið þér séð nokkra vinningaskrá?" „Nei, hér sjást aldrei nein blöð. En komið nú inn og fáið ykk- ur hressingu. Hver er þessi vinkona þín?“ Björg kynnti Stínu og þær gengu inn í stofuna. I>ar var meira af bókum og blöðum en nokkru sinni fyrr. „Mamma skrapp til borgarinnar en kemur bráðlega. Hún ætl- aði að liitta kunningja sina í sparisjóðnum," sagði hann, en bætti svo við: „Hef ég sagt þér nokkuð frá dóttur minni?" Björg svaraði: „Jú, mér het'ur verið sagt frá henni. Hvernig líður henni?“ Hann hristi höfuðið og sagði: „Henni líður ekki vel. Mín heitasta ósk er sú, að ég ætti peninga fyrir fari til Sviss, en þangað cr bæði löng og dýr ferð. Ég má vist vera þakklátur, ef við getum fengið að hírast liér.“ ÞAÐ SEM ÁÐUR ER KOMIÐ: Tónskáldið Birgir Bentson keypti happdrættismiða af heimavistarskólastúlkunum Björgu og Karenu. Hann býr ásamt móður sinni í gömlu húsi með stráþaki. Frú Bent- son segir Björgu sögu sonar sins, sem reyndar er iæknir, en hætti störfum, eftir að kona hans skildi við hann. Nokkru síðar ferðaðist hann til hinna fjarlægari Austur- landa, en siðan hefur hann fengizt eingöngu við tón- smiðar, sem ekki hafa þó gefið mikla peninga i aðra hönd. Björg skilur vel, hve kringumstæður mæðginanna eru erfiðar. Björg leit upp. „Ég hélt, að þér ættuð húsið,“ sagði hún. Hann hló gleðilausum hlátri. „Engir eiga hús, nema veðhafar, hankar, sparisjóðir og þess háttar peningastofnanir. I>ess vegna er móðir mín i borginni. Hún er að semja um næsta lánstímabil- Nú fara skuldirnar að hlaðast upp, því við höfum enga peninga. Ég leitaði fyrir mér um vinnu við útvarpið, en mín ]>urfti ekki við ]>ar og mér hefur ekki gengið vel að semja við útgefanda minn. I>að er vissulega erfitt að vera byrjandi, einkum fyrir menn á mínum aldri.“ „En ef ])ér getið ekki greitt á gjalddaga?" spurði Björg kvíð- andi. „I>á verður okkur vísað út,“ sagði hann og yppti öxlum. „Og hvað tekur þá við?“ „I>á verðum við að leita fyrir okkur um aðra húsetu, í versta falli í horginni." „Hvernig fer þá með að semja óperuna?" „Hún veldur mér áhyggjum. Ég verð að fara að Ijúka henni, og skilyrði til þess er, að ég geti verið i næði.“ „Hvert er efni óperunnar?" „I>að er saga frá tímum frönsku stjórnarhyltingarinnar. Ég hef mikinn áhuga fyrir sögu þess tima. Viljið ])ið heyra eitthvað úr óperunni?" „Já, mjög gjarnan," sagði Björg. Hann settist við pianóið, tók fram nótnahefti og kynlegir samhljómar fylltu loftið. Þetta var mjög nýstárleg og sér- kennileg tónlist. Hann lék litla stund á píanóið, en sneri sér svo að Björgu og spurði tortryggnislega: „Er nokkuð athugavert við þetta, sem ég lék?“ „En ]>etta er mjög athyglisverð tónlist," sagði Björg. „Þetta verður alveg dásamlegur söngleikur. Lofaðu okkur að heyra efni hans.“ „Það er löng og flókin atburðarás i sögunni og hún gerist i stjórnarhyltingunni frönsku, eins og ég sagði áðan,“ sagði hann. „Jú, en við fengum alls ekki að lieyra slíka tónlist með kennslunni þar.“ „Já, en þetta átti líka að vera eins konar rókókó-tónlist i stil við spegilinn þarna á veggnum. Umgerð hans er einmitt > rókókó-stíl.“ „Þetta er fallegur spegill," sagði Stína. Nú datt Björgu nokkuð í hug og hún spurði áköf: „Á ekki þessi spegill sér sögu eins og tinnuöxin, sem við sáum um daginn?“ Þá sagði hann glaðlega: „Þú kannt að grípa tækifærið til að koma mér út i slikt. Auðvitað á spegillinn sína sögu. Og nú kem- ur hún: Það var mjög snjall franskur listamaður, sem hjó til þennan spegil. Francois de Vernon greifi lét smíða spegilinn og gaf konu sinni hann sem afmælisgjöf. Því ])ótti henni vænna um spegilinn en nokkurn annan hlut í höllinni. Er þetta ekki nóg11 góð byrjun á sögu?“ spurði hann. „Ágæt byrjun," sagði Björg áköf. „Láttu okkur heyra fram- lialdið." „Við skulum hugsa okkur að greifafrúin hafi heitið Klara- Hún speglaði sig í honum daglega. Hún var hæði fögur álitum og góð og hjó ásamt manni sinum og litilli dóttur í höll einni í Norður-Frakklandi, sem nefndist Domart. OIlu fólki í héraðinu þótti vænt um þau hjónin, vegna ])ess live vingjarnleg og hjálP' söm ]>au voru. En dag nokkurn árið 1789 kom riddari á harða stökki og hað leyfis að mega tala við greifann, ]>ar eð lianU hefði mikilsverð tíðindi að flytja. Honum var fljótlega fylgt upP i skrifstofu greifans. Gesturinn sagðist koma frá Paris og að þar væri ýmislegt hræðilegt á seyði þessa dagana. Lengi hefði verið mikil óánægja meðal alþýðunnar vegna yfirdrottnunaf aðalsmanna og konungsins og að nú hefði brotizt út uppreisi’ í borginni, fólkið færi vopnað i kröfugöngur um horgina, hefði nýlega ráðizt á horgarfangelsið, Bastilluna. Sem stsrð' 472
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.