Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1969, Side 58

Æskan - 01.10.1969, Side 58
Björg scr tíma til att vcita honum nánnri athygli. Hún fann mcíS sjálfri scr, hvafi fram fór í sál hans, og aö maönrinn, sem var aö scgja |>cim |>cssa tilhúnu frásögn, vissi meira cn margir afirir um |>ær hættur og Jiann vanda, sem aö mönnum stcíSja. I’egar hann liaffSi kveikt i pípunni og hagrætt sér hetur í stóln- um, hóf hann frásögnina á nýjan leik: „Nokkrir mcnn úr flokki hyltingarmanna komu hlaupandi nifS- ur á hryggjuna. l'cir svcifluðu vopnum sinum og kölluðu: (Irip- ið ]>ær. l’ctta eru aðalskonur á flótta." (ireifafrúin Ivfti dóttur sinni upp úr vagninum, cn skipstjór- inn tók við henni og settu hana niður á bryggjuna. „Stökktu út i bátinn," hvíslaði hann.'„Móðir |>in kcmur á cftir." Danicllc gcrði eins og hcnni var sagt, og hún slapp um borð, áður en mcnnirnir gátu umkringt vaguinn. Hún faldi sig hak vlð tunnu á |>ilfarinu. haðan sá hún |>á umkringja vagninn og hcyrði |>á scgja við móður sína: „Eruð |>ér að leggja af stað í langfcrð, frú?“ Mcnnirnir ráku upp rokna lilátur. Danicllc var nærri farin að hljóða af hræðslu. En nú sá hún þrekvaxinn, lotinn mann, scm kom haltrandi niður á hryggjuna. Skvndilcga flaug hcnni i hug maðurinn, sem hún hafði hcvrt til hak við limgirðinguna hjá höllinni. Henni datt i hug örvicntingarfull von um, að ]>essi maður mundi vcrða til ]>css að hjarga ]>cim. Hún sá mennina lirifsa til sín kisturnar og tæma ]>ær, og innihaldinu stungu |>cir i vasa sína. Einn |>cirra hraut upi> flatan kassa og |>á kom gvllti rókókó-spegillinn í Ijós. I>á kallaði grcifafrúin: „Takið allt, scm cr i kistunum. Látið mig aðcins halda spcglinum. Hann cr mcr svo mikils virði.“ Dálitil ]>(>gn varð vcgna mvndugleikans í rödd hennar. Menn- irnir litu livcr á annau, cn siðan litu |>cir á halta manninn, scm nú var kominn alveg til |>cirra. Hann kinkaði rólcga kolli og sagði: „Eátið hana halda spcglinum og fara I Hún cr að visu af aðli koinin, cn góð manneskja samt. Ég kannast við hana.“ Óánægjukurr hcyrðist frá mönnunum, cn ]>cssi halti maður lcit reiðilega yfir liópinn, sem síðan dreifðist. (ircifafrúin stcig niður og gckk að hátnum. Enski skipstjórinn kom á eftir mcð spcgilinn og har liann um horð. (ireifafrúin sneri sér við á landganginum og lcit til haka með tárin i augunum. J>á var hinn hcrðahrciði maður við landganginn og sagði lágri röddu: „Ég hef unnið i hjónustu grcifans aila mína ævi og ég cr stoltur af ]>ví að hafa getað vcitt yður aðstoð mina. Ég mun einnig gera, hvað ég gct til ]>ess að hjarga greifanum úr ]andi.“ Nú undu hátsmcnn upp segl og háturinn ]>okaðist út úr höfninni. Danielle |>urrkaði sér um augun og sagði: „(icrir nokkuð til, mamina, ]>ótt við höfum ekkcrt mcðferðis? Eg get farið að vinna fyrir fötum og fæði handa okkur.“ „Vcrtu óhrædd, vina min,“ sagði móðir hennar. „Bak við glcr- ið i speglinum inínuin góða cr hréf til vina föður ]>ins í Englandi. Við munum |>vi fá allar okkar nauðsynjar lijá |>eim, unz l'aðir l>inn kemur til okkar. Við földum bréfið ]>ar, ]>vi spegillinn er sá lilutur, sem ég vildi sizt skiljast við. Nú verður |>að cinmitt hann, scm hjargar okkur. Er ]>að ckki undursamlcgt ?“ Birgir Bcntson |>agnaði og lcit hrosandi til stúlknanna. Björg lcit til Slinu og sá, að hún |>urrkaði i laumi tár úr augnakrók- unuin. „Þctta var viðhurðarik frásögn," sagði Stína. „'Mikið er ég fegin ]>ví, að ]>ær skyldu sleppa." „heim hefur tekizt l>að, ]>vi annars hcfði spcgillinn ekki vcrið hér.“ Nú voi'u dvrnar opnaðar og frú Bentson gckk inn. Hún héils- aði, cn Björg vcitti ]>ví athygli, að hún virtist annars hugar. „Hvcrnig gckk ferðin, mamma?“ spurði Birgir glaðlega. „Ekki gckk vel með mín crindi," sagði hún. „Við fáum ckki greiðslufrest. En hirðum ekki um ]>að núna. Hvað heitir |>essi vinkona ]>in, Björg?" „Hún hcitir Kristin og cr alltaf kölluð Stina," sagði Björg. „Iin nú cr trúlega kominn timi til að halda lieim á lcið. Mér þykir vcrst að hafa gcrt ykkur ónæði.“ „Ég hcf sagt ykkur i eitt skipti fyrir öll, að ]>ið gerið mér aldrei ónæði,“ sagði hann. „I>ú hefðir átt að licyra söguna uin spegilinn, martima. l>ar var einnig sagt frá fólki, sem l>arst hjálp á síðustu stundu.“ „Ég vildi gjarnan óska l>css, að okkar saga cndaði á ]>ann vcg,“ sagði gamla konan, en hætti svo við: „Við neyðumst til að flytju, cf við getum ekki grcitt fyrir ]>ann ‘20. |>essa mánaðar.*' „En ef |>ið hafið nú unnið i happdrættinu?" sagði Björg í flýti. „Við vinnum aldrci í happdrætti,“ sagði Birgir Bciitson og hristi liöfuðið. „Hafið l>ið gáð í vinningaskrána? Hún var hirt i hlaði fvrir fáeinum dögum,“ sagði Björg og leit i kringum sig. Blaðahunkar lágu hér og ]>ar. Hún fór að leita i ]>eim, Birgir Bcntson lióf cinnig leit og Stina skömmu síðar. Þau leituðu í hillum og skáp- um, i skúffum og undir húsgögnum. Allt i einu sagði Birgir Bcntson: „Manstu númcrið á miðanum, Björg?“ „Jú, ]>að cr BB-56234. En hvar er miðinn?" spurði hún og fór að lcsa auglýsingadálk i hlaði. Allt í cinu kallaði Stfna: „Hér stcndur ]>að. Aðalvinningurinn kom á miða númer BB-56234." „Hvað segirðu?" sagði Birgir Bentson. „Er ]>að virkilcga númerið?" ,,.)á, okkur fannst einmitt svo auðvelt að muna l>ctta númer,“ sagði Björg. „Ég var húinn að gleyma númerinu, enda hef ég haft urti annað að hugsa, cinkum óperuna," sagði hann. „Jæja, ]>etta er númcrið og ]>ið hafið unnið 250 000 krónur," sagði Björg. „Ég óska innilega til hamingju." Hún lcit í kringun) sig með leiftrandi augum. Stína starði á ]>au hin full undrunar. Það var greinilcgt, ao hún áttaði sig ekki til fuils á |>essu öllu saman. „Þetta gctur varia verið rétt,“ sagði Birgir Bcntson. Þeir eru hjálpfúsir viS húsbónda sinn- 474

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.