Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1969, Page 60

Æskan - 01.10.1969, Page 60
f tilefni 7(1 úra nfmælis blnfisins birtist i |)a‘tti l>essum sýnishorn af afmælis- borði. I’ar meíi eru uppfylltar óskir |>eirra möi'gu lesenda l)laðsins, sem l)eíiiíS liafa um |)í»f>. Mörgum lirýs liugur við afi halda upp á al'mæli sitt efia vfirleitt afi bjóða heim gestum vegna mikillar fyrirhafnar viS kökubakstur. Rn þetta er misskilningur. Kaffiborð mefS fáum tegundum, vel fram bornum, er miklu girnilegra en borð, sem hlafiiíS er á í hugsunarleysi og óhófi. Hafið hugfast, afi l>a8 er enginn mvnd- arskapur í |>vi fólginn að bera svo mik- inn mat fyrir gesti, að meira sé eftir en borðaö er. Beriö lítið fram í einu og bæt- ið heldur vifi á borðiíS, ef vantar. Kratn- reiðið aldrei nema eina tegund af hvoru fyrir sig, rjómatertu og súkkulaðiköku. Afmælisborð fyrir 20—30 manns 2 teg. smurt brauíS (snittur) 1 ostabakki i súkkulafSiterta rúlluterta með apríkósum og rjóma afmæliskringla Snittur A-tegund: Brauð, smjör, skinka eða hangikjöt, ban- anar, salatblað, saltbnetur eða grien- mctissalat. Aðferð: 1. Skerið skorpuna af brauðinu, ef með ]>arf. Smyrjið brauðið og raðið öll- um sneiðunum flöturn- á bakka. 2. Skerið banana langsum í sneiðar og raðið þeim á lielming bverrar l>rauð- sneiðar. :i. I.átið skinku- eða hangikjötssneið á hinn hluta brauðsneiðarinnar. 4. Komið salatblaðinu fyrir á öðrum enda brauðsneiðarinnar. 5. Látið nokkrar salthnetur eða græn- metissalat á iniðja sneiðina. B-tegund: Kranskbrauð, majonese (oliusósa), tóm- atar, harðsoðin egg og steinselja. Aðferð: 1. Smyrjið brauðið með majonese. 2. Haðið tómatsneiðum |)ar á. 3. Brvtjið harðsoðin egg og steinselju og stráið þeim í hrygg ofan á tóm- atsneiðarnar. 4. Haðið brauðtegundunum á víxl á dúkað fat. Ostabakki 3- 4 tcg. kex, ostur, unanas, stcik, rauð- rófur, döðlur, vinber og fleira. Kinnig tná Itafa eina iitla skál mcð smjöri og aðra með salati. Aðferð: 1. Skerið ost, ananas og steik í ferkant- aða bita (á stierð við súputeningb rauðrófur og ferskjur i riemur, en hafið vínber og döðlur í heilu Iagi- 2. Stingið plast- eða trépinnum i bit- ana. Hufið t. d. ananas og ost sain- an og steik og ferskju og yfirleitt það, sem ykkur finnst sjálfum gott sainan. 3. Haðið öllu á bakka í líkingu við það, sem myndin sýnir. I>ar er reyndai' notað fat á liáum fieti, sem liitarnir 476

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.