Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 60

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 60
f tilefni 7(1 úra nfmælis blnfisins birtist i |)a‘tti l>essum sýnishorn af afmælis- borði. I’ar meíi eru uppfylltar óskir |>eirra möi'gu lesenda l)laðsins, sem l)eíiiíS liafa um |)í»f>. Mörgum lirýs liugur við afi halda upp á al'mæli sitt efia vfirleitt afi bjóða heim gestum vegna mikillar fyrirhafnar viS kökubakstur. Rn þetta er misskilningur. Kaffiborð mefS fáum tegundum, vel fram bornum, er miklu girnilegra en borð, sem hlafiiíS er á í hugsunarleysi og óhófi. Hafið hugfast, afi l>a8 er enginn mvnd- arskapur í |>vi fólginn að bera svo mik- inn mat fyrir gesti, að meira sé eftir en borðaö er. Beriö lítið fram í einu og bæt- ið heldur vifi á borðiíS, ef vantar. Kratn- reiðið aldrei nema eina tegund af hvoru fyrir sig, rjómatertu og súkkulaðiköku. Afmælisborð fyrir 20—30 manns 2 teg. smurt brauíS (snittur) 1 ostabakki i súkkulafSiterta rúlluterta með apríkósum og rjóma afmæliskringla Snittur A-tegund: Brauð, smjör, skinka eða hangikjöt, ban- anar, salatblað, saltbnetur eða grien- mctissalat. Aðferð: 1. Skerið skorpuna af brauðinu, ef með ]>arf. Smyrjið brauðið og raðið öll- um sneiðunum flöturn- á bakka. 2. Skerið banana langsum í sneiðar og raðið þeim á lielming bverrar l>rauð- sneiðar. :i. I.átið skinku- eða hangikjötssneið á hinn hluta brauðsneiðarinnar. 4. Komið salatblaðinu fyrir á öðrum enda brauðsneiðarinnar. 5. Látið nokkrar salthnetur eða græn- metissalat á iniðja sneiðina. B-tegund: Kranskbrauð, majonese (oliusósa), tóm- atar, harðsoðin egg og steinselja. Aðferð: 1. Smyrjið brauðið með majonese. 2. Haðið tómatsneiðum |)ar á. 3. Brvtjið harðsoðin egg og steinselju og stráið þeim í hrygg ofan á tóm- atsneiðarnar. 4. Haðið brauðtegundunum á víxl á dúkað fat. Ostabakki 3- 4 tcg. kex, ostur, unanas, stcik, rauð- rófur, döðlur, vinber og fleira. Kinnig tná Itafa eina iitla skál mcð smjöri og aðra með salati. Aðferð: 1. Skerið ost, ananas og steik í ferkant- aða bita (á stierð við súputeningb rauðrófur og ferskjur i riemur, en hafið vínber og döðlur í heilu Iagi- 2. Stingið plast- eða trépinnum i bit- ana. Hufið t. d. ananas og ost sain- an og steik og ferskju og yfirleitt það, sem ykkur finnst sjálfum gott sainan. 3. Haðið öllu á bakka í líkingu við það, sem myndin sýnir. I>ar er reyndai' notað fat á liáum fieti, sem liitarnir 476
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.