Æskan - 01.10.1969, Síða 63
SPURNINGAR OG SVÖR
Svar til Steingríms: Sam-
kvæmt samningi, sem 12 þjóð-
ir undirrituðu árið 1959 er allt
svæðið sunnan 60. breiddar-
gráðu á suðurhelmingi jarðar,
alþjóðaeign. Þar liafa undan-
farin ár dvalið um 700 vísinda-
menn frá jafn ólikum þjóðum
sem Argentínu, Ástralíu, Belg-
íu, Chile, Frakklandi, Japan,
Nýja Sjálandi, Noregi, Suður-
Afríku, Bretlandi, Bandaríkj-
unum og Sovétríkjunum. Allir
þessir vísindamenn vinna sam-
'an að al])jóðaheill, en rann-
sóknir á Suðurskautslandinu
liafa ómetanlega þýðingu til
skilningsauka á veðurfræði og
fleiri greinum náttúruvisinda.
þar að til langdvalar. Landið
er hálent, meðalhæð yfir sjáv-
armál er röskir 2000 metrar,
margir fjallgarðar ná 3000 m
hæð og liæstu tindar teygja
sig um 5000 metra upp í loftið.
Á vetrum eru frosthörkur svo
miklar, að óviða ]>ekkist ann-
að eins. 50 gráða frost á Cel-
sius er algengt og 1000 km frá
Suðurpólnum mældu menn
lægsta hitastig jarðar.
Á sjálfum Suðurpólnum er
hæðin tæplega 300 metra yfir
sjávarmál og íshcllan á lion-
um er litlir 2500 m á þykkt.
Vetur eru þarna svo kaldir, að
Norðurskautið kemst hvergi í
námunda við það. Ofan á frost-
Suðurskautið
Á Suðurskautinu er saman-
kominn um 87% af þeim is,
sem á jarðkúlunni er. Suður-
skautslandið er ekki girnilegt
til húsetu og tæpast munu
menn nokkurn tima setjast
liörkurnar hætist vindur, sem
aldrei lægir algeriega, en get-
ur orðið að hreinum fellibyl
með vindhraðanum 200 km á
klukkustund. Af æðri dýrateg-
undum hefur mörgæsin ein
fasta húsetu, og einasti gróður,
sem menn hafa fundið um há-
sumarið, er mosi og skófir.
Suðurskautslandið er óhemju
viðáttumikið. Það þekur 13
milljónir ferkilómetra, eða
jafnmikið flæmi og Evrópa er
öll og Norður-Amerika i ofan-
álag. Leiðangur Roalds Amund-
sens var sá fyrsti, sem náði
til Suðurpólsins, það var 14.
desember árið 1911.
Svar til Halldóru: Mótstöðu-
afl naglanna og fjaðurmagn er
mjög mismunandi. Vond sápa
og naglalakk veldur því stund-
um, að neglur trosna og verða
stökkar. Allt leiðir þetta til
þess, að menn fá meiri eða
minni kartneglur á fleiri eða
færri fingur. Taugaveiklun hef-
ur áhrif á neglurnar og lýsir
sér á ýmsan hátt. Kemur jafn-
vel fyrir, að neglur detti af
taugaveikluðu fólki og aflag-
ist á annan hátt. Börn og
taugaveiklaðir unglingar taka
oft upp á að naga neglur sin-
ar. Þegar neglur eru nagaðar.
brettast fingurgómarnir upp
fyrir naglröndina, og hindrar
l>að lengdarvöxt naglarinnar.
Algengasta ráðið til að venja
i>örn af að naga neglur cr að
Ljóða hragðillum efnum á
Ueglurnar. Lengdar- eða þver-
r4kir i nöglum eru annaðlivort
ufleiðing óhönduglegrar nagl-
snyrtingar eða þær eru merki
NEGLURNAR
þess, að hlutaðeigandi liafi
orðið fyrir andlegu áfalli eða
fengið hitasótt. Þverrákirnar
eru lítið eitt hogadregnar, ljós-
ar, gljáalausar rákir, sem fyrst
sjást efst á nöglinni, en færast
fram, er nöglin vex, og hverfa
að lokum. Þar eð nöglin vex
um 0,1 mm á dag, má af fjar-
lægð rákarinnar frá hálfmána
naglarinnar rcikna nákvæm-
lega út, hve langt er liðið frá
sjúkdómnum, sem rákinni olli.
Eftir hitasóttir her við, að
neglur detti af, en miklu sjald-
gæfara er það en þvcrrákirnar.
Meðfæddur eða tilfaliandi
sjúkdómur eru smágerðarlang-
rákir i nöglum. Eru neglurnar
þá venjulega miklu þynnri en
heilbrigðar neglur, gular eða
grágular á lit, gljáalausar og
mjög stökkar. Stendur sjúk-
dómurinn oft i sambandi við
taugakerfið og er samfara
taugasjúkdómum. Hvitir dílar
í nöglum (ástir) stafa af smá
loftbólum í nöglunum og eiga
oft rót sína að rekja til áverka,
er neglurnar liafa orðið fyrir,
til dæmis við naglshyrtingu,
sérstaklega við harkalega lag-
færingu á annöglinni. Þeir
koma fyrst i ljós við naglrót-
ina, en færast síðan fram
eftir því sem nöglin vex. Sjald-
gæfari eru hvítar þveiyákir i
nöglum eða alhvítar neglur,
sem þykja mikil lýti og eru
dulin með því að lita neglurn-
ar. Langvarandi blóðleysi veld-
ur því stundum, að neglurnar
verða flatar og jafnvel ilivolf-
ar, í stað þess að vera kúptar,
eins og þeim er eðlilegt. Jafn-
framt verða neglurnar þunn-
ar, stökkar og gljáalausar.
Þetta lagast, ef ráðin er bót á
blóðlcysinu.
479