Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1969, Qupperneq 75

Æskan - 01.10.1969, Qupperneq 75
liggur þá í dvala. Hún getur verið án mat- ar í meira en hundrað klukkustundir. Enskir fuglafræðingar halda því fram, að fuglinn þari sig í háloftunum. Á því tímabili fljúga kven- og karlfuglinn oft í geysimikla hæð. Á flugi sínu er oft eins og fuglinn sigli á hafinu, þá flýgur hann eða strýkst við hafflötinn og nær sér í munnfylli til að svala þorstanum. Þessir fuglar lifa mest á mýflugum og sem mýflugnaveiðarar skáka þeim engir. Á klukkustund getur svalan innbyrt 800 flugur, sem hún nær á flugi sínu. Fuglafræðingar telja, að ungar svölunn- ar, sem ekki hafa náð kynþroska, geti flog- 230 klukkustundum en missa þá oft allt að helmingi þyngdar sinnar. Svalan flýgur langtímum saman við veið- ar sínar í leit að mýflugum. Hún snýr ekki til baka fyrr en háls hennar eða kok er orðið uppþanið á stærð við bolta. Þá flýg- ur hún aftur til hreiðurs sins til að gefa ungunum, og oft fær aðeins einn þeirra megnið af feng hennar. Fundizt hafa um 70 tegundir af svölum í heiminum. Allar lifa þær í hitabeltis- löndunum að undanteknum 3—4 tegund- um, sem lifa og verpa í norðlægari löndum um sumartímann. Merkingar fuglafræðinga sanna, hversu ótrúlegt flugþol fuglsins er og tryggð hans Svölurnar eru glæsilegustu flugmeist- arar loftsins. Enginn fugl flýgur betur en t>æjarsvalan. Lífi sínu lifir hún að mestu í •oftinu, þar borðar hún, tínir í hreiðrið og Þar parar hún sig. Til þess að forðast óveður getur hún flogið óraleiðir, jafnvel hundruð kílómetra. Öðru hverju heldur hún sig í hreiðrinu og ið allt upp í 2000 metra hæð og verið þar sveimandi næturlangt. Þeir hafa sézt úr flugvélum sveima i stórhópum í tunglskin- inu í þessari miklu hæð. í óveðrum mega ungarnir oft bíða for- eldranna. Þá ganga mýflugnaveiðarnar illa. Ungarnir liggja þá í dvala tímum og jafn- vel dögum saman. Þeir geta svelt allt að við sömu varpstöðvarnar. Svala, sem merkt var hinu vanalega hringmerki um fótinn í Hasselfoss í Svíþjóð, flaug á hverju hausti til Suður-Afríku, og á hverju vori kom hún aftur til varpstöðva sinna undir sama þakskegginu, þar sem hreiðrið hennar var. Vegna þessarar merkingar var hægt að fylgjast með þessum fugli í 17 ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.