Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 13

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 13
Úlfurlnn speglar sig. Úlfurinn tekur RauShettu. ■’Til þess að ég heyri betur, hvað þú segir." ..Af hverju hefurðu svona stór augu, amma min?" i.Til þess að ég geti betur séð til þín." "Af hverju hefurðu svona óttalega stóran munn, amma min?" i.Til þess að ég eigi hægara með að éta þig." Um leið °9 úlfurinn sleppti síðasta orðinu, stökk hann upp úr rúm- 'nu °9 gleypti Rauðhettu. Síðan lagðist hann aftur fyrir, sofnaði vært og hraut hátt. etta heyrði veiðimaðurinn, sem gekk fram hjá af hendingu. ann hugsaði sem svo: „Dæmalaust er að heyra, hvað kerlingin hrýtur hátt. Ég ætla annars að vita, hvernig henni liður." j’Nú skaltu fá þín makleg málagjöld," hugsaði veiðimað- Ufinn og ætlaði tafarlaust að skjóta úlfinn, þegar hann hann i rúmi gömlu konunnar. En þá kom honum til hugar, úlfurinn hefði ef til vill étið gömlu konuna. Þess vegna skaut hann ekki, heldur risti sofandi úlfinn á kviðinn. Hann sá undir eins á rauða hettu, og þegar hann var búinn að r|sta enn lengra, stökk Rauðhetta út og hrópaði: vei8imaSurinn dregur feldirm af úHinum. „Ó, hvað það var leiðinlegt að vera þarna inni." Loksins kom gamla konan út líka. Nú sóttu þau nokkra stóra steina og létu þá í magann á úlfinum. Þegar hann svo vaknaði og ætlaði að hlaupa burt, steyptist hann stein- dauður á hausinn, því að steinarnir voru svo þungir. En hvað þau voru nú glöð. Veiðimaðurinn dró feldinn af úlfinum. Svo átu þau kökuna og drukku vínið með. En Rauðhetta hugsaði með sér: „Aldrei skal ég aftur hlaupa út af veginum og inn í skóginn, þegar ég er ein." Þegar Rauðhetta kom heim til mömmu sinnar og sagði henni frá því, þegar hún mætti úlfinum í skóginum og hvernig hann hefði tælt hana til að tína blómin, til þess að hann gæti stokkið á undan henni til ömmu gömlu, þá varð mamma hennar heldur en ekki hrædd. En þó varð hún miklu hræddari, þegar hún heyrði, að Rauðhetta litla hefði verið f kviði úlfsins, þar sem hún hefði að öllum líkindum verið enn þann dag í dag, ef veiðimaðurinn hefði ekki komið og frelsað hana. Hún var svo glöð yfir því að hafa litlu stúlk- una sína hjá sér, og varð Rauðhetta nú að lofa mömmu sinni því að fara aldrei framar út af réttum vegi. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.