Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 29

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 29
hans á ágætri latínu. BauS hann velkominn og bauð honum til sín, þegar hann vildi. Skyldi hann fá fæðl og húsaskjól meðan skipið væri í Rifi. Gesturinn svaraði honum kurteislega á jafngóðri latínu °9 kvaðst með ánægju þiggja þetta ágæta boð. Skipstjóri sagðist mundu senda dót mannsins að Ingjaldshóli seinna Urn daginn. Nafn þessa manns kvað hann vera Christopher Dave. Stuttu síðar héldu þeir svo áleiðis heim, sóra Jón °9 Dave. Að lítilli stundu liðinni voru þeir seztir inn á bekk í tátæklegu baðstofunni á Ingjaldshóli. Prestur vék sér frá, t3v' að hann vildi ná í ráðsmann sinn — Þorbjörn — til Þess að kynna hann gestinum. Þorbjörn ráðsmaður og séra Jón voru mjög samrýmdir, þótt Þorbjörn væri nokkuð forn í skapi, en hann taldi sig afkomanda Eiríks rauða og Þafði oft verið í sjóferðum og siglingum og talaði því nokk- uð erlend mál. Prestur var ekki viss um, að honum geðjað- lst að hinum nýja gesti, en það fór þó á þann veg, að þeir Þdr, Dave, séra Jón og Þorbjörn, urðu mjög samrýmdir °9 sátu oft saman á kvöldvökum og spjölluðu um siglingar °9 landafræði. Eitt sinn sem oftar, er þeir sátu þrír saman í rökkrinu, Þarst tal þeirra að uppgötvunum þeim, er Portúgalir höfðu 9ert á ferðum sínum um vesturhöf. Dave sagði þeim hin- Urn frá framkvæmdum Hinriks prins í því máli um Azor- °9 Kanaríeyjar, og öll frásögn hans lýsti áhuga og þekk- 'ngu. "En hvað er að segja um Antillaeyjar?" spurði prestur. >,Er sú eyja eins stór og sagt er, og hve margar dagleiðir er hún frá Norðurálfu?" Gesturinn hristi höfuðið. ,,Ég hef aldrei heyrt neitt áreið- anle9t um það,“ sagði hann. „Ég hef nú alltaf hugsað Sem svo, að sagnirnar um þessa eyju væru bara uppspuni." ',Uppspuni!“ sagði séra Jón styggur. ,,Ég hef sóð þessa eyju á landabréfi, sem Darbey skipstjóri sýndi mér í fyrra.“ Gesturinn gat ekki varizt brosi yfir röksemdafærslu sóra J°ns og sagði sem svo, að það væri varasamt að trúa Þvi, að ókennt land væri til, þótt það sæist teiknað inn á e'tthvert landabréf. Þeir töluðu um þetta fram og aftur, og 'nnti gesturinn náið eftir því, hvort nokkrar sagnir væru hl um ókennt land lengst í vestri. Þorbjörn hafði hlustað þegjandi á umræðurnar um stund, en lagði nú orð I belg: „En hvaðan koma þessir stóru Urustofnar, sem oft rekur í stórum stíl hór á land?“ ■'Hérna?" spurði Sir Dave ákafur. "Ja, ekki kannski mikið hérna vestan lands,“ sagði Þor- )orn, „en norðanlands, þar sem vesturhafsstraumurinn '9gur ag landinu." "Já, það ganga hór sögur um land í Vesturhöfum, sem s.lendingar eiga að hafa fundið fyrr á árurn," sagði sóra °n- „En ég skoða það nú sem hégiljusögur." "Talaðu ekki um hluti, sem þú berð ekki skyn á, prestur," ®a9ði Þorbjörn og hélt síðan áfram: „Hvert barn á íslandi ekkir söguna um Eirík rauða, sem fór til Grænlands og Uai keif heppna, er fann Vínland hið góða. Þetta er engin r°ksaga. Þetta stendur skrifað f fslendingasögum, sem ú hefur aldrei lesið. Ég ætti að vita betur um það, ég, S0rn er síðasti liöurinn f hinni frægu Leifs-ætt. Ég er ekki ®uðugur að gulli eða gersemum, en stærri ættleifð hef ég hlotið en þú eða nokkur annar fslendingur, því að mér einum ber eignarróttur að þessu mikla, ókunna landi I vestrinu, sem Lelfur forfaðlr minn fann og gaf nafn. Og ég vonast til að lifa það, að geta gert þennan eignarrótt minn gildandi." Þorbjörn, sem staðið hafði upp meðan hann hélt þessa óvanalega löngu ræðu, settist nú aftur rólegur niður á rúm sitt. Séra Jóni varð litið til Sir Dave og sá, að áhuginn tindraði f augum hans. Dagana næstu sáust þeir oft saman á göngu, Þorbjörn og Sir Dave, og skröfuðu þeir þá margt saman. Þorbjörn fræddi Sir Dave um nöfn fjallanna og sagði honum sögur af huldufólkinu, sem átti að búa þar f klettunum. Stundum gengu þeir hátt upp f Snæfellsjökul eða þá út á Enni, þetta alkunna fjall suðaustur af Rifi. Þeir gengu um fjörugötuna við fjallið, sem aðeins var fær, þegar lágsjávað var. Bergið slútti þá yfir höfðum þeirra. Þorbjörn sagði honum Ifka frá Hringiðunni úti fyrir Dritvfk, sem þannig var til orðin, að á ein mikil, er rann undan jöklinum, byrgðist f eldsumbrot- um og náði ei uppgöngu fyrr en úti á sjó, og af því kom Hringiðan, og f henni var ætíð bergvatn. Gesturinn hlustaði með athygli á þetta allt, en þó var eins og hugur hans væri bundinn við allt annað, sem hann langaði til að tala um. Einhvern daginn sagði hann vlð Þorbjörn: „Þú minntist einu sinni á gamlar sagnir um land eitt mikið í Vesturhöfum, og þú sagðist vera ættingi og arftökumaður þess, er landið fann. Ef þú veizt eitthvað meira um það, þá vertu svo góður að segja mér frá því.“ Og svo varð Þorbjörn að segja honum söguna um Eirfk rauða, er varð sekur um víg og lagði vestur i höf að leita lands þess, er Gunnbjörn, sonur Úlfs kráku, varð var við, er hann fann Gunnbjarnarsker. Hann sagði frá því, er Eirfkur reisti bú í Grænlandi og á eftir honum kom Herjólfur. Bjarni sonur hans lenti f sjóhrakningi og rak fyrir norðanvindi í niðaþoku langt suður í höf og varð þá var við ókennt land. „En Bjarni sté þar ekki á land. Það var Leifur hinn heppni, forfaðir minn, er keypti skip Bjarna og hélt suður höf í landaleit. Og hann fann landið og nefndi það Vínland." Og Þorbjörn sagði ókunna manninum með mikilli nákvæmni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.