Æskan - 01.05.1974, Page 32
Sjómennirnir átu leðurbelti sín, skóna og böndin af
húfunum, þótt þeir Clayton aðvöruðu þá og segðu, að
það mundi aðeins auka á þjáningar þeirra. Þau lágu þarna
í bátnum, öll veik og vonlaus með þurrar varir og bólgn-
ar tungur og biðu dauða síns.
Sólarhitinn var afar sterkur. Þau þrjú, er ekkert höfðu
etið, þjáðust mjög, en sjómönnunum leið þó verr, því að
maginn sýktist af því, sem hann gat með engu móti melt.
Tomkins dó fyrstur. Réttri viku eftir að Lady Alice sökk,
gaf hann upp andann eftir miklar þjáningar. í fjórar
stundir lá líkið í bátnum, unz Jane Porter þoldi ekki
lengur við.
„Geturðu ekki komið líkinu útbyrðis, William?"
spurði hún.
Clayton reis á fætur, og riðandi í spori gekk hann að
líkinu.
„Réttu mér hjálparhönd, Wilson,“ sagði hann við sjó-
manninn, sem næstur honum var. Wilson hristi höfuðið.
„Látum hann bara liggja þarna,“ sagði hann. Loks varð
Spider til þess að hjálpa Clayton til þess að bylta líki
Tomkins út fyrir borðstokkinn.
Það, sem eftir var dagsins, tók Clayton eftir því, að
Wilson starði stöðugt á hann hungruðum augum, og
eitthvað var hann sífellt að tauta með sjálfum sér. Um
nóttina var það Jane, sem fyrst varð vör við það, þegar
Wilson, örvita af hungrinu og þorstanum, réðst á Clayton.
Svipur hans minnti á úlf, sem býr sig til að bíta bráð
sína á barkann. Clayton gat þó varið sig, þar til þeir
Spider og Thuran komu honum til hjálpar, og allir þrír
gátu þeir velt Wilson ofan í botninn á bátnum. Hann
lá þar um stund suðandi og hlæjandi, þar til allt í einu,
að hann rak upp hátt öskur og steypti sér útbyrðis, áður
en nokkur gæti varnað því.
Þau, sem eftir sátu í bátnum, titruðu af skelfingu.
Spider fór að gráta, Jane Porter baðst fyrir í hlj^ ’
Clayton blótaði, en Thuran sat hugsi. Árangurinn a
hugsunum hans birtist þeim Clayton og Spider dagi'1
eftir;
„Herrar minir,“ mælti Thuran. „Þið sjáið örlög
ar, nema okkur verði bjargað innan eins eða tveggJa
daga. Líkurnar eru sýnilega mjög litlar, þar sem við 10
um ekkert séð til skipaferða, síðan við lentum á hrakn
ingi. Við gætum hugsanlega lifað, ef við hefðum vist'r’
en án þeirra er úd um okkur öll. Okkur er því 111111
einn kostur nauðugur, og við verðum að taka lian’
strax. Annaðhvort deyjum við öll bráðlega, eða c*n'
okkar verður að fórna sér ltinum til lífs. Getur ykkn
skilizt fullkomlega, hvað ég er að fara?“
Jane Porter, sem hafði heyrt jxetta, var sem ]:>rumu
lost-
á-
in. Hún hefði kannski ekki orðið svo hissa, þótt upP
gfl
stungan hefði komið frá ómenntuðum sjómanninuiu,
hún átti bágt með að skilja það, að hún gæti komi^ r
manni, sem átti að heita menntaður og göfugmenu1
„Þá er betra, að við förumst öll," sagði Clayton.
„Því ræður nú meirihlutinn," svaraði Thuran.
sér,
sem aðeins einhver okkar þriggja verður að fórna
skerum við úr þessu með hlutkesti. Ungfrú Porter stel1
ur utan við þetta og er ekki í neinni hættu." „
„Hvernig eigum við að vita, hver okkar verður fyrstu
spurði Spider. ((
„Eins og ég sagði, vörpum við hlutkesti um þetta’
Thuran. „Ég hef hér nokkra franska peninga á xnér.
getum valið eitthvert sérstakt ártal úr — sá, sem dT££°
það undan klæðinu, verður fyrstur." _ ((
„Ég vil ekki vera viðriðinn jretta svívirðilega ath^1’
tautaði Clayton, „ennþá gætum við ef til vill séð latl
eða hitt skip — áður en það verður um seinan."
„Þér verðið að beygja yður fyrir meirihlutanum e
30