Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1974, Page 34

Æskan - 01.05.1974, Page 34
Siggi ætlar á grímuball, en var svo óheppinn að týna helmingnum af sjálfum sér. Nú verðið þið að hjálpa Sigga. Efst til hægri er sá hluti, sem Siggi þarf að finna. Hann hefur um sjö leiðir að velja, en aðeins ein þeirra er hin rétta. verða ella fyrstur, án þess að varpað sé hlutkesd," sagði Thuran þrákelknislega. Við greiðum nú atkvæði um þetta. Ég er með, hvað um þig, Spider?" „Ég er með,“ svaraði sjómaðurinn. „Meirihlutinn vill það,“ mælti Thuran, „og drögum nú ekki lengur að varpa hlutkestinu. Við stöndum jafnt að vígi. Einn verður kannski að deyja nokkrum stundum fyrr en hinir, til þess að jæir lifi.“ Hann tók síðan að undirbúa hlutkestið um líf eða dauða. Jane Porter starði á það, sem fram fór, án þess að geta komið upp nokkru orði. Thuran breiddi jakka sinn á botninn á bátnum og tók siðan upp sex peninga. Hinir tveir horfðu á, er hann skoðaði þá vandlega. Loks fékk hann Clayton þá alla. „Skoðið þá vel," sagði hann. „Elzta ártalið er frá 1874, og aðeins einn peningur er svo gamall." Clayton og Spider skoðuðu peningana. Þeir sáu enga mismun annan en ártölin. Þeir voru ánægðir. Hefðu þcir vitað, að Thuran var svo leikinn spilafalsari, að han'1 gat nær því fundið mismun á spilum með fingurgóffltH1 um, hefði þeim ekki fundizt leikurinn svikalaus. Ólá'lS peningurinn var örlítið þynnri en hinir, en það futnh1 þeir Clayton alls ekki. „í hvaða röð eiguni við að draga?“ spurði Thuran* sem af reynslunni vissi, að flestir kjósa að draga síð‘ist’ þegar eitthvað slæmt er í boði — jiað er þá ætíð von u þess, að þeir fyrri dragi það. Thuran vildi gjarna diaga fyrstur. Þegar Spider því kaus að di'aga síðastur, ko>n það í hlut Thurans að byrja. Hann hafði höndina aðehlS smástund undir jakkanum, en gaf sér þó tíma til að þre' a á öllum peningunum. Hann dró pening með ártalinn 1888. Clayton dró næst. Jane hallaði sér fram og horf®1 með skelfingu í augum á það, jiegar maðurinn, sem h'10 ætlaði að ganga að eiga, rak höndina undir jakkanu dró. Hann leit ekki strax á peninginn, heldur faldi han'1 í lófa sínum. Thuran hallaði sér út af við borðstokkin'1’ þegar Clayton lét jiess getið, að sér væri borgið. Sjómaðurinn stakk hendinni undir jakkann. Svitinn rann niður andlit hans. Hann skalf eins og hann hef^1 köldusótt. Hann bölvaði sjálfum sér fyrir það að ha ' kosið að draga síðastur, því að nú voru aðeins þrl1 móti einum, að hann slyppi. Rússinn var hinn Jiolinmóðasti og rak ekki á c^tlX þeim. Hann vissi, að hann mundi aldrei draga óheiha peninginn. Þegar sjómaðurinn tók höndina undan j3^ anúm og leit á peninginn, féll hann meðvitundarl*111 niður í bátinn. Clayton og Thuran flýttu sér að skoð3 peninginn, sem oltið hafði úr lófa Spiders, en hann reyn ist ekki vera frá 1874. Honum hafði orðið svo mik' um óvissuna, að hann þoldi ekki meira. Sama sagan hl*111 því að endurtaka sig. Rússinn dró aftur meinlausan Pcl1. ing. Jane Porter lokaði augunum, jregar Clayton rett^ fram höndina undir jakkann. Spider hallaði sér 111(1 starandi augum ofan að hendinni, sem nú gerði út ll,n örlög hans, því að hvort sem hlutskipti Claytons var þá varð hans hlutskipti gagnstætt. Þegar William Cecil Clayton lávarður af Greystoke ðr höndina undan jakkanum með hnefann luktan uffl PeI^ inginn, leit hann til Jane Porter. Hann þorði ekki a opna hnefann. „Fljótir!" livæsti Spider. „Guð minn! Látið °k^u sjá.“ Clayton opnaði hnefann, peningurinn var ekki árinu 1874. Spider sá fyrstur ártalið, og áður en nokkn1^ grunaði ætlun hans, reis hann á fætur og stökk fyrir h°r Hann kom einu sinni upp aftur, en hvarf svo með ohl 32
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.