Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 41
♦
MUNDU!
— þegar þú ferð í útilegu:
1- Tjaldaðu aldrei án leyfis landelg-
anda.
2- Kveiktu aldrei eld án leyfls land-
eiganda.
3- Grafðu ekkert ónauðsyniegt á tjald-
staðnum.
4- Kvelktu ekkl stærri eld en þú hef-
ur þörf fyrlr, og fjarlægðu grastorf-
urnar á eldstæðinu áður en eldur-
inn er kveiktur.
5- Farðu varlega með eid. Yfirgefðu
ekki eldinn, fyrr en öli glóð er
slökkt.
6- Brennið allt rusl eða grafið það
djúpt nlður.
7- Grafið alltaf þarfagryfjuna strax og
hafið hana ekki of nálægt tjald-
staðnum.
8- Hafið tjaldstaðinn hreinni, þegar
þið farið en þegar þið komuð og
látið allar torfur á sinn stað.
Takið tillit til annarra gesta, sem
kunna að vera á staðnum.
1°- Skemmið aldrei tjaldstaðlnn eða
landið I kring, hvort sem það er
raektað iand, skógur eða annað.
11- HlífiS trjám, runnum, jurtum og
dýrum. Snertið ekki fuglahreiður.
2- HlýSiS skilyrðislaust öllum reglum
e5a tilmælum eigandans um um-
gengni á staðnum.
3- Þakkaðu alltaf eigandanum fyrir
tjaldstaðinn.
• Gleymið aldrel, að við erum gestir,
Þegar við erum ( útilegu.
*
WCW.wXvW'X'XSWw
:• .
. ■ ■■■;: ;
•• . •• •• • •• •:••••:••••! •••:
■
■Æa
jBpvi’-y.-yyy,
y-ýy-ý-'
mmm:
lilÍlÉ
•:••:•.::
Wsm
■mm
•:• •:•••:•:•:• •: :
. X;
* 'S/
'm:m.
■ ■■■.:.■.;'
m
: ;:-: :;x;x::;:
•illiii
•••:•:•:•:•:•••:• ••:•:
Sf +1
w
‘ýým’mm:
m-:::>-::m:ý
mMM :
:Mmmm::
•:::;:S’x;x:-• • •
„Vegna iistar þinnar og vizku mun ég þyrma bænum“.
Rós Persíu
BARNASAGA
eftir
REIMER LANGE
A
Idraða skáldið Hafiz sat fyrir utan húsið sitt í bænum Shiraz, sem
kallaðist „Rós Persíu“. Þar hafði hann búið alla ævi sina og skrifað
öll fögru Ijóðin sín, og í þeim var rósanna að mörgu getið, enda voru þær
eftirlætisblóm hans. Hann var einnig umkringdur rósarunnum, sem blómguðust
í garðinum, og hann gætti þeirra með mikilli umhyggju. Allt í einu stóð hann
á fætur og læddist varlega áfram. Hann hafði komið auga á litla stúlku, sem
stóð alveg ófeimin við yztu runnana í garðinum og tíndi rósir. I næstu andrá
greip hann i handlegg hennar og sagði i ávftunartón:
„Hvað ert þú að gera? Hvað heitir þú?“
„Ég heiti Fatme,“ svaraði stúlkan, „og ég er að tina rósir.“
„Já, ég sé það,“ sagði Hafiz, „rósirnar mínar! Hvernig getur þér dottið það
í hug?“
„Þær eru svo fallegar," svaraði stúlkan, „að ég gat ekki stillt mig um það.“
Hafiz leit á hana blíðari á svip.
„Já, þær eru fallegar," sagði hann, „en það má ekki taka þannlg það,
sem aðrir eiga. Og auk þess eru rósirnar langfallegastar á runnanum. Hlustaðu
á það, sem ég skrifaði einu sinni:
Láttu rósina blómgast á runnanum,
gleðstu yfir henni þar,
Sé hún slitin, visnar hún brátt
— brjóttu eigl rósina björtui
39