Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1974, Side 51

Æskan - 01.05.1974, Side 51
Shih Tun var kominn hálfa ieið upp fjallið, þegar hann leit umhverfls sig og sá, að jafnvel steinarnir og laufin f grasinu voru rauð. Hann fann hellinn og sá, að thngangur hans var skreyttur marglitum steinum. Shih Tun hélt aftur af hesti slnum: „Kannski rauðeygði púkinn búi hér,“ hvíslaði hann °9 fór af baki. Hann hélt inn i hellinn og nam undrandi staðar. Hann sá þrjár stúlkur, sem allar voru nákvæmlega eins og Jaða-blóm, og andvarpaði þungan. „Ég hef leitað Þín, ó, Jaða-blóm,“ sagði hann. „Komdu til mín eða talaðu við mig.“ Jaða-blóm heyrði ailt, sem hann sagði, eins og úr fjar- '®gð. Hana langaði til að segja honum allt af létta, en tunga hennar var eins og úr steini. Fætur hennar hreyfðust ®kki úr stað. Svo er sagt, að það sé erfitt að kveðjast, en Þó þjáðist hún meira nú, en ef hún hefði verið að kveðja. Tárastraumar runnu niður kinnar hennar. Vandinn var leystur. Aðeins Jaða-blóm gat grátið mann- *nn sinn, og Shih Tun tók upp styttu, sem virtist úr steini °9 var álika þung. Hann gat ekki sett hana á bak hestinum °g sagði því við hann: „Þú ratar, hestur, visaðu okkur heim.“ Shih Tun hélt á Jaða-blómi og bar hana yfir ófærðina. Hann vildi fremur láta þyrnana stinga sig en hana. Loksins komst hann inn i trjálund. Hann var rifinn og tættur og hand- teggirnir næstum máttvana af þreytu, en samt lagði hann hana ekki frá sér. Jaða-blóm grét ekki lengur. „Shih Tun," sagði hún með LESTRARBRETTI Ef einhver er lasinn á heimilinu en ekki mikið veikur, en verður samt að vera í rúminu í nokkna daga, þá er gott að hafa svona lestrarbretti við höndina til að þurfa ekki að þreyta sig á að halda á þungum bókum. Þið getið sjálf búið þetta bretti til úr lángri pappaörk eins og þið sjáið hér á myndinni. Lokið á kassanum er notað fyrir undirlag í brettið. Kass- inn er síðan notaður fyrir upphækkun fyrir bæk- urnar; þú sérð á myndinni punktalínu, þú klipplr eða skerð í hliðar beggja megin við punktalínu og beygir. sjálfri sér, „leggðu mig niður. Ferðin er löng. Þú getur ekkl borið mig alla leiðina heim.“ Jaða-blóm átti mjög bágt, þvl að hún gat ekki Jalað, en Shih Tun renndi grun I, hvað væri í huga hennar, og hann sagði hátt: „Þótt þú værir steinstytta, myndi ég aldrei skilja þig hér eftir.“ Shih Tun hélt áfram að bera steingerða Jaða-blóm. Skyndilega féllu lauf að fótum hans. Ftauðeygði púkinn kom á vettvang, en Shih Tun greip dauðahaldi um Jaða-blóm með annarri hendinni og um rýtinginn með hinni, þegar árinn rétti fram höndina. „Ungi maður," sagði hann. „Hjarta mitt var harðara en steinninn. Ég hef aldrei verið yfirunninn, en nú er ég sigraður. Ég mun ekki skilja að konu og mann eftir þetta." Um leið og hann ságði þetta, féllu tár af hvörmum hans. Ftauðeygði púkinn breyttist i hávaxið tré, og silfurdropar drupu af laufum þess. Um leið og Shih Tun gekk undir trjákrónuna með Jaða-blóm f faðminum, féllu kristalls- dropar trjánna á hana, og hún fékk málið aftur. Hesturinn bar Shih Tun og Jaða-blóm á bakinu til þorps- ins, sem gamla, góða konan bjó f, og þau lifðu saman f friði og eindrægni alla ævi. Fólk sá lindina rauðu aftur á stóra fjallinu, og sumar konur dreyptu á vatni hennar. En rauðeygði púkinn birtist ekki, þegar lauf trjánna lituðust af haustinu, og engin stúlka hvarf eftir þetta. INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR þýddl. 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.