Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Síða 53

Æskan - 01.05.1974, Síða 53
 VOLGA VOLGA stærstu ám heims og hin mesta I Evrópu 3690 km. álengd Volga er lengsta fljót RáSstjórnarrlkjanna og jafnframi Evrópu. Fró upptökum til ósa er Volga 3690 km að lengd, °9 hún er skipgeng næstum alla þessa leið. Áin kemur upp rúmlega tvö hundruð m yfir sjávarmáli ( Valdaihæðum um það bil þrjú hundruð kllómetra frá Lenin- 9rad. Á leið slnni út ( Kasplahaf fellur áin gegnum mörg v°tn. Á Volgubökkum eru margar stórar og frægar borgir. Ein þeirra er Úljanofsk, þar var Lenin fæddur, og var borgin nefnd Úljanofsk honum til heiðurs, en ættamafn hans var Úljanof. Myndin, sem hér fylgir með, er af húsinu, 8®m Lenin fæddist (, og er það nú safn. Á bökkum Volgu stendur Stalingrad, þar sem Sovéther- irnir unnu sinn úrslltasigur yfir herjum Hitlers. Segja má, a® þessi slgur eða orrustan um Stallngrad hafi skipt skðp- Urn í helmsstyrjöldinni seinni, og þv( hafði hún áhrif um h®11" allan. Hin svokallaða Volgudelta þekur mjög stórt landsvæðl eða kringum eitt þúsund fermílur. Deltusvæðið nær 50 km frá Kaspiahafi og upp frá ströndinni. Deltan er lág- lendi, og fiæðir Volga þar oft og mikið yfir bakka slna. Áin ber fram mikið af frjósömum leir, og er landiö þv( gott til ræktunar. Volgudeltan Kkist um margt Nilardalnum. Þarna á deltunni er mikið ræktað, og þarna er mikil mat- vælaframleiðsla, og er þetta svæði ákaflega þýðingarmikið fyrir Sovétríkin öll. Volga er afar mikilvæg samgönguæð, og er feikna mikill trjáviður fluttur niður eftir Volgu til Kaspíahafs. Svo er Volga tengd öðrum óm með skipaskurðum. Eitt mesta mannvirki þarna er Volga-Don-skipaskurður- inn, og tengir hann saman vatnavegi alla leið til Svartahafs. Skurðurinn tengir alla vatnavegi, sem tilheyra Donfljótinu. Volgu-Don-skurðinum var lokið árið 1951. Margar stórar þverár renna ( Volgu, og ein af þeim er Okafljótið. Oka fellur I Volgu við borgina Gorki. Okaáin er um eitt þúsund km á lengd. Kama fellur ( Volgu vlð borgina Kasan, og er Kamaáin um 1800 km á lengd. Margir sögufrægir atburðir hafa gerzt á Volgu og vatna- vegakerfi hennar. Allir hafa heyrt talað um siglingu Sténka Rasin á Volgu, en slðan þeir atburðir gerðust eru liðnar margar aldir. Ég set visurnar um Sténka Rasin hér, vegna þess að hérna er varla til sá langferðablll, að ferðalangarnlr hafi ekki sungið þetta kvæði. Norður breiða Volguvegu veglegt fer með þungum skrlð skipaval mót striðum straumi Sténka Rasins hetjulið. Fremstur stendur frægur Rasin faðminn opnar bKðri snót. Kærleiks hátíð heldur Rasin, hlýnar sál við ástarhót. Læðtet kurr um kappa skarann, kempan svelk vort bræðralag. Eina stund með ungmey var hann, óstarbljúgur sama dag. Húsið, þar sem Lenin var toddur, er það nú aafn, opið llmennlngi. 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.