Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Síða 57

Æskan - 01.05.1974, Síða 57
Eggjunarorð í ár halda íslendingar hátíð og fagna 11 alda byggð í landinu. Það fer vel á því, að af því tilefni stígi lánds- f^enn á stokk að fornum sið og strengi þess heit, að leggja fram AUKASKERF til þess að fegra og bæta; ekki aðeins landið sjálft, heldur og líf fölksins í landinu — gera það sér og sínum og samfélaginu í heiid hamingjusamara; hver með sínum persónulega hætti í sinni eigin aðstöðu. Tvímælalaust er eitt það bezta, sem hver og einn getur gert samfélaginu til heilla, að draga stórlega úr og koma sem mest í veg fyrir um- ferðarslys og mannskaða og eignatjón, sem af Þeim hljótast. Landssamtök klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR vilja hvetja hvern ábyrgan og vitiborinn vegfar- anda — ekki sízt æskufólkið — til þess að taka nú rögg á sig með umönnun og gæzlu í um- ferðarlegu tilliti. Hver og einn gái fyrst og fremst að sjálfum sér, en láti þó ekki þar við sitja, held- Ur gæti einnig bróður síns, eins og öllum ber heilög skylda til. Þótt mörgu þurfi að bylta og breyta í ytri að- stæðum umferðarinnar, stendur það jafnan ó- haggað og á alltaf við, að farsæld eða óham- ingja hvílir fyrst og fremst í hendi hvers og eins vegfaranda; ökumanns jafnt sem fótgangandi. Við höfum sameiginlegs fjöreggs að gæta og ættum að sameinast í einum, sterkum vilja og markvissri viðleitni til þess að gera umtalsvert átak á vettvangi umferðarinnar, okkur öllum til heilla. Hví skyldum við ekki gera það sem við getum til góðs, aðeins, ef við viljum? F. h. Landssamtaka klúbbanna Öruggur akstur. Hörður Valdimarsson. Stefán Jasonarson. Kristmundur J. Sigurðsson. Ingjaldur ísaksson. Baldvin Þ. Kristjánsson. Hafsteinn Jónsson. VERDLRUN í fjölskyldugetrauninni „Á HRINGVEGINUM" verða sem hér segir: L Vikudvöl fyrir fjölskylduna á hóteli við Mý- vatn eða Laugarvatn haustið 1974 eða sum- arið 1975. M. 3 postulíns-veggplattar þjóðhátíðarnefndar 1974 — danskir, frá Bing & Gröndahl. III- Þjóðhátíðarpeningur Bárðar Jóhannessonar — handunninn úr silfri. IV. Minnispeningur Æskunnar á 75 ára afmæli hennar. V. Annálar íslenzkra flugmála, 2 hefti. VI. Ævintýri og sögur eftir H. C. Andersen, 3 bindi. Svör skulu hafa borizt fyrir ágústlok næstk., annað hvort LKL ÖRUGGUR AKSTUR, Ármúla 3, Reykjavík, eða Barna- og unglinga- blaðinu ÆSKUNNI, Laugavegi 56, Reykjavík. DREGIÐ VERÐUR ÚR RÉTTUM SVÖRUM 1. SEPTEMBER! Heildarverðmæti vinninga er um kr. 100.000,00. Landssamtök klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR Barna- og unglingablaðið ÆSKAN FYRSTU VERÐLAUN VIKUDVÖL FYRIR FJÖLSKYLDUNA Á HÓTELI VIÐ MÝVATN EÐA LAUGARVATN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.