Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 58
I
GETRAUl^
Á hringvegðn
Tvennt er það, sem einkum mun
setja blæ ó íslenzkt þjóðlíf ó þessu
afmælisóri fslandsbyggðar — einnig í
umferðarlegu tilliti.
Annars vegar er það opnun HRING-
VEGAR. Hins vegar þjóð-hótíð ó Þing-
völlum og hótíðahöld einstakra byggð-
arlaga allt fró júníbyrjun fram til 10.
ógúst.
Allt mun þetta til samans stuðla að
meiri umferð ó þjóðvegum landsins en
nokkru sinni fyrr. Þeirri umferð fylgir
óhjókvæmilega jafnframt aukin um-
ferðarslysahætta — nema spornað sé
við fótum, og það hafa landsmenn í
sjólfs sín hendi.
* $ j
VERÐLAUN í fjölskyldugetraunin'1
,Á HRINGVEGINUM" verSa se"1
Landssamtök Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR
vilja í ór fyrir sitt leyti leitast við að
leggja fram félagslegan skerf i þógu aukins
umferðaröryggis og umferðarmenningar.
í fyrsta lagi ósamt Barna- og unglinga-
blaðinu ÆSKUNNI, efna til
FJÖLSKYLDUGETRAUNAR.
í annan stað mun umferðarvandamólið
verða rætt ó fundum klúbbanna með sérstöku
tilliti til órsins 1974.
Bóðir aðstandendur Fjölskyldugetraunarinnar
vænta, að þessi viðleitni veki til hollrar
umhugsunar um þann vanda, sem ungum og
öldnum hvílir ó herðum í þessu efni, og orki
jafnframt til góðs í framkomu vegfarenda,
jafnt ökumanna sem gangandi fólks.
Minnumst þess, að „sigursæll er góður vilji",
og hví skyldum við ekki sameinast um
að sýna hann í verki.
Það kostar ekkert, nema vakandi vitund
og ósetning.
1. Vikudvöl fyrir fjölskylduna ó H°^
við Mývatn eða Laugarvatn
eða sumarið 1975.
2. 3 postulínsveggplattar þjóðhó^'f
1974 — danskir, frá Bing & °x° .
3. Þjóðhátíðarpeningur Bárðar Jóhflnl1
handunninn úr silfri. ^
4. 5. 6. Bækur frá Bókaútgáffl
Svör á viðfestu blaði skulu hafa borist hjr'r pl
annaðhvort LKL ÖRUGGUR AKSTUR, Armú'fl '
Barna- og unglingablaðinu ÆSKUNNI, Lau9ö ^
DREGIÐ VERÐUR ÚR RÉTTUM SVÖRUM 1- 5 ^
Heildarverðmæti vinninga er um
Landssamtök Klúbbanna
Barna- og unglingablaðið /£*