Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 60
A hringveginum
Merkið aðeins við eitt svar í hverri
spurningu.
1. Hvoru megin á að ganga ó göfu,
þar sem engin gangsfétt er?
[[] Vinstra megin.
[[] Haegra megin.
[[] Hægra megin ó daginn, vinstra
megin á kvöldin eftir að Ijósa-
tími hefst.
2. 'Hvernig mega heyrnardaufir
merkja sig í umferðinni?
[[] Bera gulan borða með þrem
svörtum doppum á hægri
handlegg.
[[] Bera grænan borða á báðum
handleggjum fyrir ofan oln-
boga.
[[] Bera rauðan borða á vinstri
handlegg.
3. Hvoru megin á að ganga fram úr
gangandi vegfaranda?
[[] Hægra megin.
[[] Vinstra megin.
[[] Eftir aðstæðum.
4. Hvað má barn vera yngst á reið-
hjóli á almannafæri?
[[] 6 ára. [[] 8 ára.
□ 7 ára.
Þrír ökumenn
koma samtímis að
gatnamótum
(sem ekkert umferðar-
merki er við).
Hver þeirra má halda áfram?
□ A. □ B. □ C.
6. Hvað er átt við, þegar talað er um
stöðvunarvegalengd í umferð?
[] 25 m. vegalengd fyrir aftan
bifreiðina eftir að hún hefur
stöðvað.
□ Lengd hemlafara.
| | Vegalengd sem ökutæki fer frá
því að ökumaður sér hættuna
þangað til að ökutækið er
stöðvað.
7. Hvernig er umferðarmerkið að
lögun og lit, sem bannar að aka
inn á einstefnuakstursgötu?
□ Ferkantað blátt og hvítt.
□ Hringlaga rautt með gulu þver-
striki.
□ Þríhyrnt, gult og rautt.
8. Hvað táknar þetta umferðarmerki?
| | Sérstakri fakmörkun hámarks-
hraða lokið.
□ Bannað að stöðva eða leggja
ökutæki.
□ Tímatakmarkað stöðuleyfi.
<e>
9. Hvað táknar þetta umferðarmerki?
□ Vegamót.
□ Aðalbraut endar.
□ Umferð á móti.
10. Framhjá hvaða merki má ekki
hjóla eða aka?
vo
□
□
□
11. Hvað er aldurstakmarkið til þess
að mega aka dráttarvél á alfara-
vegi?
□ 15 ár. □ 16 ár. □ 17 ár.
12. Þegar ökumaður kemur að vega-
mótum, þar sem biðskyldumerki er
og útsýni takmarkað, er honum
skylt að:
□ Draga úr hraða og víkja vel
fyrir umferð frá hægri.
□ Nema staðar.
□ Stöðva ef um aðalbraut er að
ræða, annars ekki.
13. Hver er almennur hámarkshraði
fyrir fólksbifreiðar á þjóðvegum
(utan þéttbýlis).
□ 40 km. □ 70 km. □ 80 km.
14. Hvað má mynstur á hjólbörðum
vera grynnst?
□ 2 mm □ 1 mm □ 1 cm
15. Hvenær á að gefa stefnuljós?
□ Þegar nýbúið er að beygja á
gatnamótum.
□ Þegar breytt er um aksturs-
stefnu og þegar ekið er af stað
frá brún akbrautar.
□ 2—3 metrum áður en beygt er.
NAFN
HEIMILISFANG
Svör skulu hafa borist fyrir
ágústlok n.k. annaðhvort LKL ÖRUGGUR AKST-
UR, Ármúla 3, Reykjavík, eða Barna- og ungiing0'
blaðinu ÆSKUNNI, Laugavegi 56, Reykjavík.
Getraunaseðillinn þarf að
— berast fyrir 31. ágúst.
Dregið verður 1. september
1974. /
t
58