Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Síða 64

Æskan - 01.05.1974, Síða 64
ÞaS stóð heima, að þegar ég kom fram [ dyrnar á Lækjamóti, þá gægðist blessuð sólin brosandi fram undan skýi, spottakorn fyrir ofan Víðidalsfjallið, að mér virtist. Ég flýtti mér inn aftur, þegar ég var búinn að signa mig, því að það var nú kominn tími til að borða skattinn. „Það er undarlegt, að Tryggvi og Guðríður litla skuli ekki fá smjör,“ hugs- aði ég, þegar ég sá börnin vera að naga þurrt brauð. „Hvers vegna fáið þið ekkert smjör með brauðinu?" spurði óg forviða. „Þeil Þei! Komdu með okkurl“ svör- uðu þau I hálfum hljóðum. Ég vissi ekki, hvað til stóð, en eltl þau samt þegjandi, fyrst út á hlaðið og svo upp I móana fyrir ofan túngarð- inn. „Hérna eru blessaðir ungarnir I hreiðrinu, en mamma þeirra er ekki heima,“ sagði Guðrlður litla. Ég sá nú ofurlítið hreiður með fjórum ungum I. Þeir teygðu upp hálsana og opnuðu nefin sln litlu, eins og þeir ættu von á einhverju sælgæti, enda urðu þeir ekki fyrir neinum vonbrigðum, þvl að leiksystkinin mln fóru nú að gæða þeim á smjöri, sem þau höfðu haft með sér innan I bréfi. Ungarnir urðu eins glaðir, þegar þeir fengu smjörið, og börnin, þegar þau fá jólamatinn sinn. Það var hrein og saklaus gleði, sem skein út úr andlitum barnanna, þegar þau voru búin að gefa ungunum smjör- ið sitt, enda eru þeir allir sælir, sem taka bitann frá munninum á sér til þess að gleðja aðra og gera þeim gott. Sigurbjörn Sveinsson. Kattaspjall Æ llir þekkja köttinn, og flestum þykir hann gott og nytsamt húsdýr. En þeir eru færri, sem þekkja sögu kattarins og vita um öll þau margvls- legu störf, sem kötturinn hefur gegnt á liðnum öldum. Eþfópíubúar urðu fyrstir tií þess að temja villiköttinn. En þótt kötturinn vaeri taminn, var hann alltaf mjög seintekinn og gætti dálltillar tortryggni hjá honum gagnvart eigendum hans. Talið er, að þetta skapgerðareinkenni kattarins hafi hvað mest valdið þvl, hve miklum vinsældum kötturinn átti að fagna hjá Egyptum. Kötturinn var framar öllu heilagt dýr hjá Egyptum, og öllu var fórnað fyrir hann, svo að honum mætti líða sem bezt. f eldsvoða var fyrst og fremst reynt að bjarga kettinum, og þá fyrst, þegar hann var kominn f örugga höfn, var hafizt handa og reynt að bjarga húsmunum og öðru úr eldinum. Ef kötturinn, þrátt fyrir allar björgunartilraunir, óð ( hræðslutryllingi inn f eldinn og fórst, var öll fjölskyldan harmi lostin. Kettinum var siðan veitt hátíðleg útför og sorg aðstandenda var svo djúp, að þeir létu raka af sér augabrýnnar. Hreiðrið 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.