Æskan - 01.05.1974, Page 70
Landnámsmótið
®ru ungu vinir. Þá er ég nú
komin aftur. Ég fór samt ekki til
fjarlægra hnatta, og ekki er ég búin að
missa áhuga á skátamálum. Ef svo væri,
já, þá mundi óg nú halda, að heimurinn
Hvít og Svðrt faðma Ijósið og brosa hvor til annarrar.
Tókn vináttu og bræðralags.
stæði ekki til haustslns. Sannlelkurinn ®r
só, að 7 daga vlka og 24 stunda sólar'
hringur er stundum of lltið handa nnór.
Það hrekkur ekki til. Ég hef nú saknað
ykkar, og sórstaklega vil ég nota Þetta
tækifæri til að senda vinum mlnura ^
Eskifirði, sem ég dvaldi hjá og með s.l-
vetur, innilegustu kveðjur með þökk íyr‘r
síðast. Hvernig var nú það, mig minnir, að
einhver ykkar ætlaði að senda mér KnU
í Skátaopnuna. Svo sendi ég krökkunum
á Reyðarfirði, sem kynntust mér f Æsk-
unni, sögðu þau, góðar kveðjur með þök^
fyrir góða stund í sunnudagaskólanum me®
þeim.
68