Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Síða 71

Æskan - 01.05.1974, Síða 71
Þetta eru nú meiri blómarósirnar — bæði í bak og fyrir. Þær hafa meira a3 segja með sér fuglana sína, hagamúsina o. fl. Þær skyldu nú ekki vera aS fara á Landsmótið? Eitthvað sýnist mér þær þesslegar. Jæja, góða ferð og góða útivist. nú er stórt mál á ferðinni, „Land- msr,iótið“ — „Landið mitt fagra með a[i og fjöll, og fjölskrúðugt litaval...“ Hvað getum við skátar gert — hvað get- r hver þegn gert? Vst og fremst skulum við reyna að 'nna landinu okkar allt það gagn, er við eSum. Við skulum vera dugleg að læra j~~ dugieg að vinna. Við skulum græða andið okkar og varast að spilla því á °kkurn hátt. Og við skulum reyna að vera °ðir fulltrúar iandsins okkar alls staðar, ar sem hægt er að koma þvf við. Mótið hefur sem sagt tvennan tilgang: 'nnast 1100 ára (slandsbyggðar og land- nis skáta að Úlfljótsvatni. s Ul,liótsvatn — skyldi nokkurn tíma koma arnan hópur skáta, sem hefur verið á Úlf- svatni, án þess að syngja söng um þann J^maeta stað okkar skátanna, Undraland, Hefur þú komið austur? s ^a5ur er nefndur Úlfljótur. Hann var l®ndur til Noregs til þess að kynna sér v 9’ ,SerTI kölluð voru „Gulaþingslög”. Það Qar 1 ráði að setja á stofn þing á íslandi. 9 Það var gert — Alþingi var það nefnt, og heitir þann dag f dag — og er það elzta löggjafarþing í heimi. Það voru vitrir menn og miklir höfðingjar, sem komust að þvf, „Að með lögum skal land byggja". Við viljum eiga okkar land og vernda menningu þjóðar okkar, og það verðum við að læra þegar á unga aldri. Úlfljótur kom heim. Staður var fundinn — ÞINGVELLIR — þar var Alþingi háð f fyrsta sinn árið 1000. Á bæ Úlfljóts — Úlfljótsvatni — hafa fslenzkir skátar numið land. Þaðan heyrð- ust fyrst skátalögin árið 1942. Sfðan hafa skátar dvalið þar. Og mörg eru þau skátaspor, sem þangað og þaðan hafa verið stigin. En eitt er víst, að ósk okkar er sú, að skátarnir skilji eftir sig þannig spor, að f þau sé óhætt að feta. En skátarnir eru bara börn og unglingar rétt eins og hverjir aðrir, og taka misjafnlega við því, sem að þeim er haldið. En ekki trúi óg þvf, að góð fræ fari alltaf forgörð- um, einhvern tfma kemur að uppskerunni, og er það svo um allt starf. Og nú þurfum við að koma upp 2000 manna bæ á Úlfljótsvatni. Og það má ekki spilla neinu. — Ég man, þegar við fórum austur að Þingvöllum eft- ir skátamótið 1962 til að skila af okkur. Við gengum um allt svæðið til að líta eftir fráganginum. Milli tveggja smáþúfna fann ég tappa af gosflösku — það var allt og sumt. Það var ekki að sjá, að þarna hefði verið stórt æskulýðsmót f heila viku. Þá var óg stolt af skátunum. Þetta var eins og það átti að vera. . Ég óska og vona, að allt gangi vel, það gerir það, ef allir leggja sig fram og gaml- ir skátar muna eftir sínum beztu skátaár- um og rótta fram hönd til hjálpar. Góða útivist. H. T. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.