Æskan - 01.05.1974, Síða 72
ótsstjórl Landsmótslns 1974 er
Bergur Jónsson, verkfrœðingur
úr Reykjavlk. Hann hefur verið skáti I
fjöldamörg ár, gamall „Blástakkur". Þegar
þeir voru upp á sitt bezta — já, þá var
nú oft glatt á hjalla f skátaheimllinu við
Snorrabraut. Jæja, ég hafði „viðtal" við
Berg, rótt eins og hver annar „ekta"
blaðamaður, og hér kemur árangurinn:
— Rammi mótsins verður LANDNÁMIÐ.
Og hvað þýðir það svo? Ekki það, að
mótið verði f ramma, heldur er átt við það,
að öll starfsemin á að mótast af þeim
„innri" boðskap, sem móti,ð boðar.
Vlð erum búin að búa f landlnu okkar f
1100 ár. Margs er að mlnnast og margt
þarf að minna á..
Allir skátar, ungir og gamllr, verða að
taka höndum saman og stuðla að þvf, að
Landsmót skáta 1974 — mótið, sem hald-
ið er I tilefni 1100 ára landnáms á Islandi
og einnig til að minna okkur á landnám
skáta að Úlfljótsvatn! — verði fyrirmyndar
mót og öllum til heiðurs, sem að þvf
standa, og ekki hvað sfzt, að það verðl
góð landkynning, þvf það mun sækja
fjöldinn allur af erlendum skátum.
Skreytingar allar — hlið og helti tjald-
búða — allt á að minna á landnám Islands.
Rótt tll dvalar f fjðlskyldubúðum ha,a‘
1. Foreldrar skátanna
2. Gamlir skátar
3. Velunnarar skátanna.
Gjald fyrlr fjölskyldu: Kr. 700,— tyrstlj
nóttina slðan kr. 300,— á nótt. Mótsmer*
Innifalið og sú almenna þjónusta, s0tn
mótið veitir.
Mótsgjaldið verður kr. 4.800 fyrir 0ln
stakling I 8 daga.
Fjölskylduafsláttur:
1. meðlimur greiðir fullt gjald kr. 4.80
2. meðlimur gr. 75% af þvf, eða — 3.60
3. meðlimur gr. helming gjalds —1 z-4
4. meðlimur gr. helmlng af þvf —• 1-20
Þessar tölur gilda fyrir þá, sem eru ,asta
gestir á skátamótinu. T. d. hjón með
börn greiða fyrir 8 daga 12.000 krónuú
annars hefði gjaldið orðið 19.200, ef enð'
Inn afsláttur væri.
Mótið hefst 14. júlf ot
verður slitið 21. júlí
Fjðlskyldubúðir
fslenzku skátarnir eru fyrstu skátarnlr,
sem efndu til fjölskyldubúða á mótum sln-
um. Og eins og við vitum öll, hefur köku-
keflið og snuðið verið aðalelnkenni móts-
hliðsins. Hvorugt var uppfundið á land-
námstfð, hvað skyldi verða einkenni hliðs-
ins f ár?
Uppi ð vörðu.
Dagskrárstjóri Sigurjón Mýrdal sagðl h1
dagskrá I stuttu máli, en hún á nú eftir a
birtast ýtarlegri f Skátaopnunni seinnfl-
Um 3000 skátar vfðsvegar að af landio
hófu flokkakeppni ( febrúar s.l., og 1110,1
þeirri keppni Ijúka á mótinu. Af dagskr r
liðum má nefna: Gönguferðir — ^ar
ferðir — Bllferðir — Víðavangslelki
Kynningarleiki f mótsbyrjun — KepPn
milli flokka og einstaklinga, bæði skáf®
og dróttskáta — Kynning á sórskátu^
eins og t. d. Radfó-, flug-, sjó- og hjálP
arsveitaskátum.
70