Æskan - 01.05.1974, Page 73
arSeldar verða á kvöldln og guðsþjón-
^sta á sunnudaginn fyrir utan aðstöðu til
^nastunda fyrir hópa og einstaklinga.
’ieinisókn foreldra og annarra velunnara
er®Ur laugardaginn 20. júlf.
... ^'Msókn Ljósálfa og Ylfinga verður
°studaginn 19. júlí.
Svo er [ ráði að hafa það, sem aldrei
Ur hefur verið hér á skátamótum, en
eru Ólympfuieikar.
að vaeri synd að segja, að ekkl verðl
nó9 við að vera.
^ru Unnur Sch. Thorsteinsson, einnig
aarTlalkunnur skáti úr Rvik, verður aðstoð-
^m°tsstjóri. Það, sem henni lá einkum á
ISrta, var það, að foreldrar, vinir eða
hv^-ir sl<átar sæiu sér íært að lo,a ein'
erium erlendum skáta að dvelja á heim-
ili sinu I viku eða I nokkra daga fyrir eða
eftir mótið.
Ég vil þess vegna skora á viðkomandi
að hugsa nú og skipuleggja, hvort ekki sé
hægt að koma fyrir einni mannveru f við-
bót — já, kannski tveimur — við heimilis-
fólkið. Það er svo margt hægt, þegar vilj-
inn er fyrir hendi.
Það er ekki beðið um neinn stórkostleg-
an undirbúning eða fyrirhöfn — bara eitt
„barn“ i viðbót við það, sem fyrir er.
Það er búizt við þó nokkuð mörgum
erlendum skátum, ennþá er ekki vitað um
fjölda, en það verða kannski mörg tungu-
mál töluð á mótinu.
En iátum ekki málið verða tll fyrírstöðu
— það getur verið svo gaman að tala bara
með bendingum og látbragði. Það skilja
allir hver annan I skátahópi.
Tjaldbúðastjóri Kristján Jóhannesson,
sem er skáti frá Akureyri, bar einkum fyrir
brjóstinu, að VINNUBÚÐIR yrðu viku fyrir
mót. Þá væri vonazt til, að sem flestir
gamlir og reyndir skátar og skátavinlr sæju
sér fært að koma austur og vinna að und-
irbúningi.
Ég bauðst undir eins til að gera eitthvað,
þó að ég geti ekki mokað eða neglt niður
staura, þá hlýtur þó að finnast verkefni
fyrir „aldraða". Yngri en dróttskátaaldur
kemur ekki til greina (dróttskátar eru 14—
17 ára).
Meðal verkefna er þátabryggja — hlið —
þvottaaðstaða — salerni — pallar — varð-
eldaaðstaða — svo margt, að það kemst
ekki i blaðið.
Eitt aðalhlið verður fyrir skátamótið og
annað fyrir fjölskyldubúðirnar.
Eitt mikið verkefni hefur verið boðið út
-r- það eru sko engir smámunir, sem eiga
að ske.
Verkefnið er VARÐA uppi á fjalli. Útsýnið
á þessu fjalli er eitt af þvi fegursta, sem
gefur að líta i náttúru islands.
Hvernig er söngurinn:
Hefur þú komið austur að Úlfljótsvatnl,
er sólin roðar tind,
áin niðar, lækur hjalar blitt
við fagra skógarlind...
2000 manna borg
Hvert félag fær sitt afmarkaða svæði, og
verður þorp út af fyrlr sig. Sameiginleg
tjaldbúð fyrir stúlkur og drengi, sem sagt,
allir félagsmenn búa I sama þorpinu.
Kannski verða allir að skfra sig fornmanna-
nöfnum? Eitt er vist, að aldrei hefur þurft
að hafa lögreglu á skátamótum, þar hefur
allt farið fram með friði og spekt, enn þá
meiri ástæða er, að það verðl nú, þegar
við erum að minnast 1100 ára byggðar á
islandl.
71