Æskan - 01.05.1974, Page 75
TIL HVERS ERU HALDIN SKÁTAMOT?
Nú
aö ÞaS
er úr vöndu að ráða. Það er búið að vera svo lengi verkfall,
er kominn ruglingur í rímið, eins og sagt er stundum.
eins
e9 að skrifa eins og mótið sé afstaðið, eða á ég að skrifa,
v °9 mótið standi fyrir dyrum? Vel getur svo farið, að mótið
r ' um garð gengið, þegar þetta blað kemur út, en við skulum
era ráð fyrir, að allt sé í fuilum gangi.
rnó tr^lti a® mi"' 250 °9 200 er'enc*'r skátar kæmu á
^l'5- gildir því að æfa sig í málum meðan tími er. Handa-
(ekki handalögmái) er ágætt — bros er alltaf sígilt.
g, ^ai^l9angur skátamóta er alltaf fyrst og fremst KYNNING.
... tarr|ir kynnast sln á milli. — Þeir kynna land sitt og þjóð og
^ eigiS skátastarf.
hv Rir’ Sem Þekkiasl °9 læra að vinna saman — læra að skilja,
þýð' °rr5i® v'nalla eiginlega þýðir — og ekki hvað sízt hvaða
'n9u vinátta hefur fyrir samskiþti manna og þjóða.
bið'9 nÚ Vil taka <ram eitt miki,væ9t atri5'> sem é9 ætla að
ia ella að festa sér í minni:
meg^ Skéti ert alltat kynna Þ'9 — félagifi þitt og landið þitt —
oiiu, sem þú segir og gerir.
Vernig er sú kynning?
Er hún góð? Er hún slæm? Hvernig skáti ert þú? Hvernig skáti
er ég?
Nú höfum við nóg að hugsa um I bili.
73