Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 78

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 78
Handavinna Hannesson Svo hátt hitastig er aðeins hversdags- legur hlutur á svo til öllum nútímaheim- ilum. Það er ( rafljósaperunni, sem það á sér stað. Hitastig þráðanna fer eftir stærð perunnar og er 2.500—3.000°C. Ljósþráðurinn er mesta furðuverk, gild- leiki hans er 13/1000 mm, og er hann því sex sinnum grenndi en konuhár. Hann er gerður úr málmi, sem woltram nefnist, og þolir sá málmur þetta mikinn 3000 STIGA HITI A HEIMILINU Það var rigning úti. Óli og Lóa voru send út til að sækja þvottaklemmurnar af snúrunni. Þá fengu þau hugdettuna. — „Gætum við ekki búið eitthvað til úf klemmunum?" spurði Lóa. „Jú, ekki er það ómögulegt," svarað' Óli. „Sjáðu! Þessi iíkist söngvara," sagð' Lóa og lyfti einni upp. „Ég ætia að búa fi1 óperusöngkonu." Hún fékk pípuhreinsara hjá pabba sínum og vafði honum um „háis“ klemmunnar, svo að hún fékk hand' leggi. Svo klippti hún brúðukjól úr litlum klæðisbút og dró hann síðan yfir höfu3 klemmubrúðunnar, þegar hún hafði saun1' að saman hliðarnar. Uppi við hálsinn setti hún rykkiþráð. Um mittið batt hún silkibandi og um úlnliðina vafði hún dálitlu saunta- garni. Hún bjó síðan til hárið úr ga|u ullargarni. Hún vafði því 15 sinnum um 3 fingur. Lykkjurnar batt hún saman með enda af garninu og klippti síðan sundur. svo að garnið leit út eins og kústur. Þett8 var fest í skoruna efst á klemmunni me® Ifmi. Að lokum málaði Lóa með litblýónt' um rauðar varir og blá augu á brúðuna. Á meöan bjó Óli til flugvél úr sinnl klemmu. Fyrst tók hann klemmuna sundur og lagði hana síðan öfuga saman °9 smeygði gorminum upp á hana þannig (sjá mynd). Vængirnir og stélið voru úr pappa, sem Óli kom fyrir milli klemmU' helminganna. Skrúfan var einnig úr papP3 og fest á með títuprjóni. — „Sjáðu, Lóa. er hún ekki fín?“ G. H. hita í allt að því 1.000 klukkustundif- Wolfram bráðnar ekki fyrr en við 3.633 °C. Þar sem súrefni loftsins mundi ann ars sameinast wolframþræðinum — Það köllum við bruna — er peran loftt®md og fyllt gasi, sem ekki sameinast wolf' raminu og hindrar uppgufun Ijósþráðar ins. Svona grannur wolframþráður 0Í framleiddur úr wolframdufti með ml^ um þrýstingi og við háan hita. 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.