Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 79

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 79
JESKANTeT RITGERÐASAMKEPPNI Einn af beztu vinum ÆSKUNNAR ár- tim saman er Gunnar Magnússon frá Reynisdal. I tilefni af 75 ára afmæli ÆSKUNNAR 6. október næstkomandi hefur hann sent blaðinu kr. 5000,00, sem hann óskar eftir að verði varið til verðlauna í ritgerðasam- keppni meðal lesenda blaðsins. Öllum lesendum ÆSKUNNAR undir 16 ára aldri er velkomið að senda blaðinu frumsamdar sögur eða frásagnir, sem þið teljið að eigi erindi til lesenda blaðsins. Ritgerðirnar þurfa að hafa borizt rit- stjórn ÆSKUNNAR fyrir 1. júlí 1974, svo að hægt verði að birta þær í afmælisblað- 'nu næsta haust. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir beztu dtgerðina: 1. verðlaun verða kr. 2500. 2. verðlaun verða kr. 1500. 3. verðlaun verða kr. 1000. TOBAKIÐ ER EITUR! Kétt er að hafa eftirfarandl meKÍnatriði í huga: 1. í tóbaki er mjÖR aterkt eitur, Bem heitir nikótin. Við tóbaknnotkun fer þ«ð út í blóðið ojt bernt með því um alian líkamann. Sá, aem notar tóbak að ataðaldri, hefur þetta eitur stöðugt í líkamanum. 2. þegar sígaretta brennur, myndaat efnl, sem getur valdlð krabbameini. Krabhamein í lunKum er na-rri 11 sinnum algengara i sígarettureyklngamönn- um en þeim, sem reykja ekki. Sigarettureykingar hafa stöðugt farlð i vöxt á undanförnum araíugum, og krabbamein i lungum fer stöðugt í vöxt. Krabbameln í ýmaum öðrum líffær- um er líka algengara meðal reykingamanna. 3. Sigarettureyklngar valda amám saman hósta, ma-ði og ýmiss konar annarri vanlíðan. Mlklu fleiri reykingamenn deyja úr lungna- kvefi en menn, sem reykja ekki. 4. Mikiar líkur eru til, að reyklngar getl átt þátt í ýmaum öðrum sjúkdómum, t. d. sjúkdómum i a'ðuin hjartans, en þeir sjúkdómar vlrðaat aukaat stöðugt. 5. Tóbaksnotkun er hættulegust börnum ok unglingum. Ýmlslegt þykir benda til þess, að börn ok unglinKar, sem reykja ntikið, þroskist seinna b*ðl andlega og líkam- lega. fi. Keykingar eru ntikill sóðaskapur. I>ær spilla andrúmslofti b»ðl fyrir reykinga- mönnunum sjálfum og öðrum. Gunnar Magnússon frá Reynisdal. Hefjizt nú öll handa og skrifið góða sögu eða ritgerð um sjálfvalið efni. Til mikils er að vinna á 75 ára afmælinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.