Æskan - 01.05.1974, Page 80
LJÓSBRJÓTUR
Umsjón: GUNNAR STEINN PÁLSSON
2. þáttur
Ég hef hitt margt fólk, sem annaö hvort býr f sveit eða hefur
á heimili sínu hund, kött, mýs, páfagauk eða önnur algeng hús-
dýr. Allt þetta fólk elskar dýrin sín mikið, keppist við að dásama
þau og segja frá öllu því viti og gáfum, sem dýrið hefur yfir að
ráða. En það virðist vera sameiginlegt þessu fólki, að það getur
aldrei sýnt myndir af dýrunum sínum, nema ef vera skyldi mynd,
þar sem sjá má fjöll, vatn, gras, blóm og hús, og svo er uppáhald®
dýrið einhvers staðar í einu horni myndarinnar.
Þar sem ég veit, að margir af lesendum Æskunnar búa f sV0
og þar eð ég er sannfærður um að öll börn hafa gaman af dýr° ’
ætla ég að verja þessum þætti í að skýra frá nokkrum undirstöS11
atriðum við töku skemmtilegra dýramynda.
Mynd 1.
78