Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 81

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 81
Mynd 4. toynd 3. .^9 Vona, að þið hafið gagn og gaman af. Þið þurfið ekki að ®'9a mjög fullkomnar myndavélar til að taka svona myndir, Ijós- yndun dýra gerir aðeins þá kröfu, að þið hafið nœgan tfma og uð ekki að flýta ykkur. , '3 skulum að þessu sinni líta á myndatökur hunda. Á svipaðan a5 mó taka myndir af öllum öðrum dýrum. Áður en þið byrjið ins *a^a mynd'r' skuluð þið umfram allt vinna algjört traust hunds- ' Talið við hann f róandi tón, gefið honum smá matarbita eða y urmola. Allt slíkt hjálpar til við myndatökuna, sem hefst e9ar fulikomin ró er komin á. að er mikið atriði að velja ekki of órólegan bakgrunn. Trjá- að nUr' k*°mabeð eða hátt gras eru algjör bannorð nema þvf I lns' sð hundurinn fylli vel út í myndflötinn og lítið annað sé ^Vndinni. Finnið ykkur rólegan og einfaldan stað fyrir mynda- Una- einlitur veggur, himinn eða snöggslegin grasspilda henta vei fyri ^yndii r dýramyndatökur. Það er einnig mikið atriði að taka ug Jirnar við rólegar aðstæður, t. d. er margt fólk mjög óæskilegt 6lnaru^ar,di. Reynið að taka myndirnar sem mest í einrúmi, að- s bið og myndverkefnið eigið að vera til staðar. Ie 8kulum nú líta á nokkrar myndir af hundum og athuga laus- a’ hvernig þær eru teknar. 1. Svona mynd krefst ekki annars en skemmtilegra tilþrifa hundsins. Engin tæknibrögð eru notuð, hún er mjög einföld, en tekin á réttu augnabliki og þess vegna alveg sérstaklega litrík mynd. 2. Þessi mynd hlýtur ekki góða einkunn hjá þeim Ijósmyndurum, sem leggja áherzlu á góða myndbyggingu. Hundinum er stillt upp á algjörlega sviplausan hátt, það er ekkert að gerast þarna, — myndin er líflaus. Þar að auki er umhverfið ruglandi (gras og tré eru of stór hluti). Það er einnig varasamt að taka myndir niður á við, t. d. þegar lítil börn eða dýr eru Ijósmynduð. 3. Þessi mynd er skemmtileg vtegna þess eins, að hundurinn er athyglisverður eða lifandi. Hún er tekin beint niður og hlutföll eru því röng. Forðist svona myndir, reynið frekar að Ijósmynda eins og gert er við mynd nr. 4. 4. Hreyfingin f þessari mynd er mjög góð. Ljósmyndarinn hefur lagzt á magann og er því með vélina jafnháa hundinum. Myndin gjörbreytir um svip frá þeirri, sem er nr. 3, og með því að láta hundinn rölta áfram fær hún á sig lifandi svip. Bakgrunnurinn er e. t. v. ekki góður, en það kemur alls ekki að sök, þar eð hann er ekki skarpur. Til að fá óskarpan bak- grunn þarf nokkuð fullkomnar myndavélar, sem hafa stórt Ijósop og háan lokunarhraða., Þau ykkar, sem eiga þannig myndavélar, ættu að reyna að taka svona myndir og nota þá stærsta Ijósop og láta lokunarhraðann síðan fylgja I sam- ræmi við Ijósopsstillinguna. 5. Ég ætlast ekki til þess, að þið náið svona góðum myndum strax. Ljósmynd á borð við þessa gerir kröfur til nokkuð góðra tækja, mikils tfma og fjölmargra tilrauna áður en 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.