Æskan - 01.05.1974, Page 82
svona árangur næst. En myndin er falleg, og þess vegna læt
ég hana fylgja hór með.
Sendið okkur myndir í Ijósmyndaþáttinn. Helzt
þurfa þær að vera nýlegar. Gaman væri að fá
myndir frá ykkur, sem væru teknar eftir þeim
leiðbeiningum, sem gefnar eru hér á síðunni.
Mynd 5.
—- - *• • - — - •-1-1 n r’ii t—.n<~i \ « n
3. þáttur
Vegna þess, hve Æskan er stór að þessu sinnl, þar eð sumar-
þlöðin hafa öll verið sameinuð I eitt, munu núna birtast tveir Ijós-
myndaþættir. í þessum þriðja þætti ætla ég að birta myndir, sem
Æskunnl voru sendar fyrir nokkru. En það var vissulega erfitt að
velja myndirnar, því að af nógu var að taka. Lesendur Æskunnar
hafa alltaf verið duglegir við að senda myndir og ég vona að þið
haldið þvl áfram, þótt ekki takist e. t. v. að setja þær allar í blaðið.
Við munum síðan reyna að svara öllum bréfum og senda þá mynd-
irnar tll baka.
En til að senda myndir I stórt blað eins og Æskuna, og raunar
alltaf þegar þið sendið eitthvað frá ykkur, verðið þlð að gera
(1) Þetta er prýðlsgóð mynd af þýzku ekólasklpl, eem L ^
Guðmundsson, Álfaskelði 103, sendl okkur. Svona mynd innit1^|£j
ur ekkl neinar tæknlbrellur eða annað þess háttar. Hún er ein ^
I forml og gerð og einmitt þess vegna finnst mér ákveðln W
yfir henni.
(2) Sævar Pálsson, Hrannarstlg 12, Grundarfirði, eendl oi< ^
fallega litmynd af hinu tignarlega fjalli, Kirkjufelli I EyrarsV®a(.
Sævar tók myndina um eittleytið að nóttu til I ágúst, en hapn ^
þá staddur rétt hjá Ytri-Búðaá I Eyrarsveit. Myndln er tek'nv|g
Yashica-Electro 35 og filman er frá Kodak. Þvl miður verðum
að prenta myndina I svörtu og við það mlssir hún mlklls.
80