Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1974, Page 93

Æskan - 01.05.1974, Page 93
MI v [ tösku þessa er notað strigaefnl, gult eða biátt, 1,25 m langt og 50 cm breitt, og fóðrað með stífu efni, lórefti eða öðru, sem ber sig vel. Fiskarnir eru saumaðir með bómullar- garni, kornbláu, Ijósbláu, blágrænu eða gráu og gullitu. i augu fiskanna er bezt að nota tróperlur eða 4 litla kúpta hnappa I einhverjum skærum lit (silfurlit eða hvítum). Þið leggið nú efnið saman f miðju, og þá er taskan um 50 cm löng, þegar þið hafið klippt af fyrir hönkunum. Næst teiknið þið svo fiskana á efnið, hafið þá á miðju, eins og sýnt er á myndinni, þ. e. um 8 cm frá botni töskunnar. Þá getið þið byrjað að sauma munstrið. Ummál fiskanna er saumað með tvöföldum kontrasting, sporðurinn er blágrænn yzt og síðan næsti reitur Ijósblár, og pínulitli reiturinn í sporð- inum er blágrænn, saumaður með flatsaum eða mislöngum sporum, eins eru hausar fiskanna saumaðir, og þá er fal- legt að hafa mislöngu sporin, því að hausarnir þurfa að vera blandaðir með Ijósbláa litnum og þeim blágræna. Upp við hausinn er lítill reitur sem afmarkast með kontra- sting, en sjálfur reiturinn er saumaður í guium lit, mynztur, sjá mynd I og II. Eins eru reitirnir afmarkaðir í sporðinum með guium kontrasting (aftursting). Svo er það hlutinn milli sporðs og hauss, eins og þið sjáið er honum skipt í reiti og saumaður með sporum, Ijósbláa garnið eða það kornbiáa. Miðlína fiskanna verður breiðari með því að nota sporin á mynd I og II og þá er blágræna garnið dregið í, af því sýnist fiskurinn ekki eins flatur og ella. Síðan fyllið þið alla reitina með sporum úr blágræna garninu. Hreistrið er saumað með fræhnútum. Síðan saumið þið fóður og efni saman og snúið við (munið að pressa létt yfir mynztrið á röngunni áður). Hankarnir eru fóðraðir líka og saumaðir fallega á að innan, áður en þið gangið frá að ofan. L. M. 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.