Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1974, Page 95

Æskan - 01.05.1974, Page 95
HEIMKYNNI DÝRANNA LeSurblökurnar eru útbreiddar svo a3 se3ja um alla jörðina. Aðeins í hinum nyrztu löndum jarðar eða þeim, sem ( kuldabeltunum iiggja, finnast þær ekki. Á Norðurlöndum — að íslandi undan- teknu — eru þær, en þó mjög fáar teg- undir og ná einnig litlum þroska. Eftir Því sem sunnar dregur og nær hitabelt- inu vex fjölbreytni tegundanna. I heitu löndunum er svo ótölulegur grúi þeirra, að þegar þær fljúga út úr fylgsnum sín- Urn, er kvölda tekur, verður allt krökkt af þessum ósjálegu, flögrandi dýrum. Það tjáir ekki að halda því fram, að leðurblökurnar séu yndislegar verur. Út- 'it þeirra eitt vekur sérstakan óhugnað, °9 þar við bætist svo sá lifnaðarmáti Þeirra að vera mest á ferli í myrkri næt- Ufinnar. Meðan bjart er liggja þær í fylgsnum sínum og fara fyrst á stjá, Þegar sól er sezt. Köldustu mánuði árs- ins liggja þær í dái. Fyrr á tímum þótti mönnum eitthvað dularfullt og óhugn- aðarblandið við allt atferli þessara dýra. Leðurblökur Löndin, sem lituð eru svört, eru heim- kynni ieðurblökunnar. Einkum voru það þó hinar stærri teg- undir. Flestar eru þó tegundirnar al- gjörlega meinlaus dýr, en því er ekki að neita, að einstöku tegundir sjúga blóð úr bæði mönnum og dýrum, ef færi gefst. Spánverjinn Azara segir frá því, að slík- ar leðurblökur bíti sig t. d. fastar i kambinn á hænsnum meðan þau sofa og sjúgi úr þeim blóðið, og verði það hænsnanna bani. Þannig ráðist þær einnig á hesta, múldýr, asna og naut- gripi. Sjálfur segist Azara oftar en einu sinni hafa orðið fyrir biti þeirra án þess að kæmi að sök. Hið sama hefur einnig komið fyrir aðra náttúrufræðinga. Fyrir mörgum árum kom það fyrir á bæ einum austur í Skaftafellssýslu, að leðurblaka fannst þar úti i kálgarði. Var hún aðframkomin og nær dauða en lífi, er hún fannst. Var álitið, að hún hefði borizt hingað til lands með skipi. Eigi vita menn dæmi til, að hér hafi leður- blaka fundizt fyrr. 4 norður á bóginn til strandhéraðanna °9 halda mörg hver áfram yfir Miðjarð- arhafið og norður eftir Evrópu; sum ár i stórum flokkum. Koma þau oft til suð- vesturstrandar Englands snemma í júnf. A Bretlandseyjum verpa fiðrildin, og kemur fram ný kynslóð í júlilok og fram 1 ágúst. Úr þvf geta þau borizt hingað með hagstæðum vindi. Sjaldan mun Þaustkynslóðin verpa á Bretlandseyjum, en sum fiðrildanna fljúga suður á ieið tyrir vetur. Af 68 brezkum fiðrildateg- Undum eru að minnsta kosti 17 regluleg farfiðrildi. Fljúga sum yfir Ermarsund °9 langt suður á bóginn. Þau fljúga beina stefnu og virðast rata engu síður en farfuglar. Ná sum 6—8 km hraða á klukkustund. Hús í smíðum varð á leið fiðrilda- Þokks. Flaug flokkurinn inn um rúðu- lausa gluggana, þvert gegnum húsið og ut hinum megin, án þess að breyta stefnu. Verði tré á vegi fiðrilda þessara, haekka þau flugið og fljúga yfir tróð tremur en breyta stefnu. Fiðrildin geta tiogið móti talsverðri golu, en sterkir vindar geta vitanlega hrakið þau af leið. Ekki vita menn, hvernig fiðrildin rata um; hefur margs verið getið til eins og um ratvísi farfuglanna. En ferðir fiðrild- anna eru mjög óreglubundnar, þannig að sum ár ferðast þau í stórum skörum, en önnur ár sjást þau varla í norðlægum löndum. Þistilfiðrildin lifa mjög á þistlum á norðursióðum og eru þar skaðlaus, en f suðlægum löndum eru þau meindýr á sumum nytjajurtum, þ. e. lirfurnar. [ heitum löndum lifa fjölmörg farfiðrildi. Ferðast þau stundum þúsundum eða milljónum saman, og er mergðinni likt við lauffall skógar í hauststormi. Stend- ur fiðrildastraumurinn jafnvel dögum saman. Fiðrildaflokkar setjast alloft skyndilega á skip langt úti á hafi — stundum ein tegund, en stundum fleiri saman. — Á Indlandi leita stórir hópar fiðrilda upp f undirhlíðar Himalajafjalla, þegar miklir hitar ganga, en fljúga nið- ur á láglendi aftur, þegar kólnar í veðri. Meðal þeirra er stóra, hvíta kálfiðrildið, sem einnig ferðast um Evrópu og nagar kál til skemmda. Hefur það sézt hér á landi. Dökkir dílar eru á stórum, hvft- um vængjunum. Fljúga hvitu fiðrildin fyrir utan glugga. Þarna siglir einhver inn ofurlítil dugga segir í aikunnri vísu. Fiðrildin koma sum hver af hafi eins og skipin. En skáldið mun hafa kveðið um silfurgráa, litla grasfiðrildið, sem er eitthvert algengasta fiðrildi á íslandi og flögrar mikið um f góðviðri og mollu. Grasmaðkurinn er aftur á móti lirfa grasfiðrildisins, sem er mun stærra og dekkra. Það, sem kallaðar voru sóttar- flugur fyrr á öldum, hafa sennilega ver- ið skrautleg, erlend fiðrildi, t. d. þistil- fiðrildi. 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.