Æskan - 01.05.1974, Page 106
JESKflN
Næstum því hverjum vöSva fylgir mótverkandi vöðvi, sem
tekur á í öfuga átt við hinn. Þegar við beygjum handlegginn
upp á við, er það upphandleggsvöðvinn, sem tekur I hann,
en vöðvinn aftan á handleggnum, pegar við réttum úr hon-
um. Sá vöðvinn, sem meira reynir á, er alltaf sterkari.
Þegar við beygjum hnéð, taka þrír vöðvar á til að lyfta
lærinu. Mestu af átakinu veldur lærvöðvinn, en honum til
aðstoðar er lendarvöðvinn, sem einnig heldur lærkúlunni
inni i lærliðnum, og auk þess smávöðvi framan og ofan á
lærinu.
Við minnumst þess ekki oft, að það eru lika vöðvar, sem
hreyfa augað. Við getum rennt auganu upp á við og niður
á við, til vinstri og til hægri. Þeim hreyfingum stjórna vöðvar,
sem festir eru öllum megin á augað.
Höfuðið hreyfum við með krafti vöðva, sem liggja um
hálsinn og hreyfa höfuðið í allar áttir eftir vild, lyfta þvf,
beygja það og snúa því. Hverri hreyfingu stjórnar sérstök
vöðvasamstæða, og er því auðskilið, að öll vöðvabyggingin
er margvísleg og allflókin.
(A
C
‘5
*
«
«
«££
c c £ >
C C'O.ffl
« 3£2*
« >
a £ «0 «
h^Q.0C
*0
'■5
(/> :0
«■8
a a
0> C
— O)
a>
o>
o>
o>
c
E
(U o>
.C J* ±
C ~ C J* C
a> m a> a> x
o. w a w a w
z n L ■ n •
g,oa “■§ a.
O •— o u. o
Jío w o -Q o
a oí6^6
■9 So ^2
CD : P • ^
CN
CN
XO
xo
<0
i. 0> u.
cu -Q- k(U
E (U
E c
Í OJ
QQ
H-
(U
c (U
a> c
|s
(U o>
-(U
(0
3
■o
■p
‘5
E
(U
C H—
c
Q> •-
a*8 ®
k(U
E
u
0)
>
£ !_ W
E
(U
(U
w
k(U
LO
.2 JS
’í- :0 -O
3 XO
(U
3 —
ö> «
C u — _
s£'"
■- c
Q o> 1
« > w
C ■ - O) _
c»oí
L. ,E
E o> fo «-
-o 0> 3
c c o>
I c UJ 3 C
! ® c
®»o - a>
i (/) (í ^ lL
E
iq
co l
u d>
® O)
—* íi
c|a
0> w
co 05
CN O
• CO
• (U .
« " s
05 01-0
C C>
• s- c
ra -a >
TJ
o> w í
C o co
_§*o O
"“■in LO
w c 3
S o> (/>
r a^
s*s I
■■§ Sl
“3 (/3 I
U) 1 I
2 ® ♦3’
g c ra
i— L (U
a>
” 3 —
§•!£ "5
ií W C5
104
Pantanir verða afgreiddar í þeirri röS sem þaer