Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 112

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 112
PABBI DEYR KLUKKAN 11 FaSlr heyrði lítinn son sinn muldra töluna 31302 upp úr svefninum. Karlinn var hjátrúar- fullur, keypti undir eins miða með þessu númeri í happdrætti og vann á hann 100.000 kr. Þetta fór oftar á sömu leið. En einu sinni heyrði faðirinn drenginn tuldra: „Hann pabbi deyr á slaginu kl. 11 í fyrra- málið!" Það kom heidur en ekki á föðurinn. Honum kom varla dúr á auga um nóttina, og morgun- inn eftir var hann stjarfur af hræðslu. En klukkan á mfnútunni 11 kom innheimtumaðurinn frá raf- magnsveitunni og var ekki fyrr stiginn inn fyrir þröskuldinn en hann fékk hjartaslag og dó. „Ég held þú sért bara enn þá hásari en þú varst f gær.“ „Það er af því, að óg hef alltaf verið að segja öðrum frá hæsinni í mér.“ Kennarinn: „Hvað var Rússa- keisari kallaður í gamla daga?“ Nemandinn: „Zar." „Og drottning hans?" „Zarína." „Rétt. Og hirðmeyjarnar?" „Hm — ætli þær hafi ekki verið kallaðar sardínur?" HVfLÍKAR GAFUR Tvær mæður voru að tala um börnin sín. Önnur sagði: „Drengurinn minn er nú al- veg einstakt efnisbarn. Þarna er hann orðinn fluglæs og skrif- andi, og er þó ekki nema fjög- urra áral" „Það kalla ég nú ekki mikið,“ sagði hin. „Drengurinn minn er ekki nema fjögurra vikna, og hann virðist bara vita um alla spillingu mannkynsins og gott ef ekki kjarnorkusprengjurnar líka, þvf hann grætur dag og nótt.“ Ið'SSI BOLLA Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 1. Nú eru þeir strákarnir i ógöngum, þvi þeir komast ekki inn í kofann fyrir vespum, sem stinga miskunnarlaust hvern þann, sem dirfist að nálgast bústað þeirra. „Hvað skal gera?“ scgir Þrándur. „Inn verðum við áð komast með ein- hverju móti.“ — 2. „Nú veit ég,“ hvíslar Bjössi liróðugur. „Við svælum þær hurtu með reyk.“ „Þá verðum við að kveikja i, — er það óhætt?“ spyr Þrándur. „Við þurfum nú ekki að kveikja i kofanum.“ — 3. „Svona er bezt að fara að þessu, scgir Bjössi um Icið og hann kveikir í trjáberki og rusli, sem iiann liefur vafið um endann á veiðistönginni sinni. — 4. „Jæja, nú mega vespurnar fara að vara sig,“ segir Bjössi um leið og hann ber stöngina með eldinum að vespuhreiðrinu. Ekki líður á löngu þar til vespurnar koma út og mynda næstum ský upp við þak- skeggið. — 5. Vespurnar hefna sin og stinga Bjössa illilega, svo að hann missi- vald á stönginni og þýtur frá með liljóðum. „Nefið á mér, ó, ó, það sviður eins og eldur,“ hrópar Bjössi og hleypur niður að ánni! — 6. Bjössi stingur liöfðinu ofan i vatnið, en það gagnar lítið. Hann lirekkur við, er hann licyrir Þránd kalln í ofboði: „Það er kominn eldur i þakið! Kofinn brennur!" Bjössi sprettur upP’ Ekki er um að villast, það er kviknað i þakinu. 110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.