Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 33
Dag nokkurn þegar Kátur og Kútur eru á gönguferð í góða veðrinu heyra þeir allt í einu
hrópað á hjálp. Pétur kanína hefur dottið í litla tjörn. Nú þarf að bregða fljótt við. Kátur
hleypur sem fætur toga til fílsins góða, hans Júmbós. - Þú verður að koma strax og
fyrir
yngstu
lesendurna
bjarga Pétri kanínu upp úr vatninu, hrópar Kátur. Júmbó kemur á vettvang á auga-
bragði. Hann er ekki lengi að sjúga allt vatn úr tjörninni. Pétur getur því auðveldlega
skriðið upp úr. En er vatnið nú einhverjum öðrum til óþæginda?
Er það satt að sum dýr geti séð
í algjöru myrkri?
2. Hvaða spendýr er það, sem
ekkert hljóð getur gefið frá
sér?
3. Verpir leðurblakan eggjum?
4. Hvaða borg er að hálfu í Evrópu
og hálfu í Asíu?
5. Hvaða borg liggur hæst í
heimi?
6. Hvaða smáríki liggur milli
Frakklands og Spánar?
7- Hvað samdi Beethoven marg-
ar óperur?
8. Hvað eru margir menn í full-
skipaðri „Rugby“-sveit?
9. í hvaða íþrótt er notuð allt að
14 mismunandi áhöld?
10. Hvaða frægur málari var allt í
senn myndhöggvari, húsa-
teiknari (arkitekt), verkfræðing-
ur, heimspekingur og eðlis-
fræðingur?
11. Árið 1783 var mikið hörmung-
arár hér á landi. Hvað var það
kallað?
Sama ár (1783) lauk 7 ára
styrjöld úti í heimi. Hvaða styrj-
öld var það?
Var María Stúart drottning
Englands?
14. Hvaða ár tók Þjóðleikhúsið til
12
13
15.
16.
starfa?
Hvað hét fyrsta talmynd Chap-
lins?
Fjórir menn á hvalveiðiskipi
skemmtu sér á kvöldin við að
spila bridge. Einn þeirra byrj-
aði að gefa, eins og lög gera
ráð fyrir, en hann gaf öfugt við
það sem klukkan gengur. Þá
segir einn hinna: „Hvað ertu
að gera maður, þú átt að gefa
sólarsinnis". Já, það er einmitt
það sem ég geri“ svaraði gjaf-
arinn. Hvor hafði rétt fyrir sér?
Svör á bls. 101
33