Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 33

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 33
Dag nokkurn þegar Kátur og Kútur eru á gönguferð í góða veðrinu heyra þeir allt í einu hrópað á hjálp. Pétur kanína hefur dottið í litla tjörn. Nú þarf að bregða fljótt við. Kátur hleypur sem fætur toga til fílsins góða, hans Júmbós. - Þú verður að koma strax og fyrir yngstu lesendurna bjarga Pétri kanínu upp úr vatninu, hrópar Kátur. Júmbó kemur á vettvang á auga- bragði. Hann er ekki lengi að sjúga allt vatn úr tjörninni. Pétur getur því auðveldlega skriðið upp úr. En er vatnið nú einhverjum öðrum til óþæginda? Er það satt að sum dýr geti séð í algjöru myrkri? 2. Hvaða spendýr er það, sem ekkert hljóð getur gefið frá sér? 3. Verpir leðurblakan eggjum? 4. Hvaða borg er að hálfu í Evrópu og hálfu í Asíu? 5. Hvaða borg liggur hæst í heimi? 6. Hvaða smáríki liggur milli Frakklands og Spánar? 7- Hvað samdi Beethoven marg- ar óperur? 8. Hvað eru margir menn í full- skipaðri „Rugby“-sveit? 9. í hvaða íþrótt er notuð allt að 14 mismunandi áhöld? 10. Hvaða frægur málari var allt í senn myndhöggvari, húsa- teiknari (arkitekt), verkfræðing- ur, heimspekingur og eðlis- fræðingur? 11. Árið 1783 var mikið hörmung- arár hér á landi. Hvað var það kallað? Sama ár (1783) lauk 7 ára styrjöld úti í heimi. Hvaða styrj- öld var það? Var María Stúart drottning Englands? 14. Hvaða ár tók Þjóðleikhúsið til 12 13 15. 16. starfa? Hvað hét fyrsta talmynd Chap- lins? Fjórir menn á hvalveiðiskipi skemmtu sér á kvöldin við að spila bridge. Einn þeirra byrj- aði að gefa, eins og lög gera ráð fyrir, en hann gaf öfugt við það sem klukkan gengur. Þá segir einn hinna: „Hvað ertu að gera maður, þú átt að gefa sólarsinnis". Já, það er einmitt það sem ég geri“ svaraði gjaf- arinn. Hvor hafði rétt fyrir sér? Svör á bls. 101 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.