Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 81

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 81
Aflraunir j Snúðu svo við hendinni og athug- Þegar Lúðvík XIV. réð ríkjum í Frakklandi, var þar í lífvarðarsveit konungsins hermaður, sem var svo sterkur, að hann var almennt kall- aður „Barrabas sterki". Ótal sögur eru til um hann, en ekki er hægt að ábyrgjast að þær séu allar sannar. Ein sagan er á þá leið, að eitt sinn, er konungurinn var á ferð í Flandern, sökk vagn hans á kaf í mýrarfeni. Þegar hestarnir náðu vagninum ekki upp úr feninu, voru sóttir dráttaruxar frá bóndabæ þar nálægt, en þeir orkuðu ekki heldur að ná vagninum upp. Barrabas sterki, sem var einn af fylgdarliði konungsins, fór þá af baki hesti sínum, gekk að konungsvagninum og dró hann upp með einu, snöggu átaki. Eitt sinn var Barrabas sterki staddur á veitingahúsi með vinum sínum. Þá kom þar inn maður nokk- ur, sem spurði eftir Barrabas, og sagði, að sig langaði til að reyna afl við hann. „Ágætt“, sagði Barrabas, „gefðu mér þá hönd þína upp á það.“ En þá kreisti hann höndina svo fast, að beinin brotnuðu. Eitt sinn kom Barrabas sterki inn til konu, sem verslaði með kaðal, og bað um sterkan kaðal! Flún sýndi honum kaðalenda, sem hann sleit samstundis. „Jæja“ sagði konan, „þér getið fengið sterkari kaðal. En hann er dýr og það er ekki víst að þér viljið greiða svo mikið fyrir hann.“ Barrabas lagði gullpening á borðið. Konan tók peninginn, at- hugaði hann ofurlítið og braut hann svo í tvo hluta. Hún fleygði brotun- um til hans og mælti: „Þessi gullpeningur yðar er ekki sterkari en kaðallinn minn. Eigið þér engan betri?“ Þá varð Barrabas alveg undr- andi. Hann spurði um nafn hennar og ætt, og þá kom í Ijós, að hún var systir hans. Þegar foreldrar þeirra dóu, voru börnin látin til vanda- lausra. Þá týndu þau hvort öðru. Þau urðu því bæði ánægð yfir að hittast aftur. Vefjarhötturinn Við höfum áður talað saman um ýmiss konar hnúta, eða hvernig megi bregða ýmislegt úr snæri, en nú skal ég sýna ykkur hnýtingu, sem mörgum þykir furðuleg, þang- að til þeir hafa lært hana. Enginn getur nefnilega botnað í, hvernig maður fer að töfra fram fléttuna, sem sést á mynd 9. Takið vel eftir teikningunum, takið ykkur spotta og gerið hvert bragðið eftir annað, eins og myndirnar sýna. Mynd 1 og 2 sýna byrjunina. Mynd 3 sýnir, hvernig lausa endanum er brugðið undir B. Mynd 4 sýnir hvernig þráð- urinn á að liggja, að baka til á hend- inni. Taktu nú x og y og bregðu þeim á misvíxl eins og sýnt er á mynd 5 og stingdu lausa endanum gegnum. Stingdu síðan sama enda undir y (mynd 6) og dragðu fast að. Það er einnig sagt, að Barrabas fylgdi eitt sinn prinsi, sem bað hann að sýna sér einhverja aflraun. Barrabas fór þá af baki hestinum og sagði: „Hesturinn minn hefur svo oft borið mig, að ég get vel borið hann svolítinn spöl.“ Svo beygði hann sig undir kviðinn á hestinum, lyfti honum upp með herðunum og bar hestinn, sem var skjálfandi af hræðslu, um 30 metra eftir veginum. aðu, að þráðurinn sé eins og á mynd 7. Bregðu lausa endanum undir B og A eins og sýnt er á mynd 8 og nú er fyrsta umferðin á vefjar- hettinum búin. Svo er ekki annar vandinn en að bregða lausa end- anum aðra umferð, sömu leiðina og þá fyrri og þá er hægast að taka „vefnaðinn" af fingrunum, því að umferðin heldur lögun, þó að hönk- in sé tekin af fingrunum. Hjartagóður grátittlingur. Skrýtlur. Þessa leiðina á Röntgen deildina. 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.