Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 65

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 65
Titill: 2 Flytjandi: Tíbrá Útgefandi: Dolbít Stjörnugjöf: ★ ★ ★ fyrir hlið A ★ ★ ★ ★ fyrir hlið B Skagahljómsveitin Tíbrá hefur löngum tileinkað sér nýjungar í poppmúsíkinni. Nægir í því sam- bandi að benda á plötuna „í svart- hvítu“ sem kom út fyrir tveimur árum. Þar spreytti hljómsveitin sig m. a. á kuldarokki með góðum árangri. Nú ríða Tíbrárpiltarnir á vaðið með fyrstu íslensku breakdansplöt- una. Á plötunni taka þeir jafnframt jamaíska reggítaktinn til meðferðar. Útkoman er eins og best verður á kosið. Sérstaklega er gaman að hlýða á kröftugan og ákveðinn bassaleik Jakobs R. Garðarssonar og líflegan raftrumbuleik Eiríks Guðmundssonar. Þá er söngur þeirra félaga fjörmikill og aðlað- andi, einkum í laginu „Föstudags- reggí“. Veiki hlekkur plötunnar eru text- arnir. Þeir eru óttalegt bull, eins og reyndar þorri íslenskra dægurlaga- texta. Þá hlið málsins bæta Tíbrár- piltarnir aftur á móti upp með ein- hverjum bestu tóngæðum (sándi) sem heyrst hafa á íslenskri plötu. Hljómsveitin Tíbrá frá Akranesi. „Þetta er Víðir bróðir minn á kvígunni Skjöldu“. Ingibjörg Sigurðardóttir, Víðinesi Hólahreppi, Skagafirði. TÖLVUPOPP Titill: Onze Danses Flytjandi: Marc Hollander Útgefandi: Recommended Records Stjörnugjöf: ★ ★ ★ ★ Belgíski hljómborðsleikarinn Marc Hollander er tvímælalaust í fremstu röð tölvupoppara. Hann er bæði fingralipur, tæknilegur, hug- myndaríkur og býður upp á fjöl- breyttustu útsetningar. Á „Onze Danses" spilar hann t. a. m. „dinn- erballöður", barnagælur, þjóðlaga- popp og framsækið tölvupopp í anda Tangerine Dream. Spilagleð- in og belgíska framúrstefnuhljóm- sveitin Aksak Maboul hjálpa síðan við að gera plötuna hina eigu- legustu. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.