Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 72

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 72
bjuggu í suðurhluta Mesópótamíu um 4000-3000 f. Kr. En um svipað leyti er talið að húsdýrahald og nýt- ing mjólkur hafi hafist meðal Egypta hinna fornu. Til Evrópu má ætla að þekking á mjólkurnýtingu hafi borist með þjóðflokkum frá Asíu sem héldu í álfuna með hjarðir sínar í tímabilinu 3500-2500 f. Kr. og lögðu leið sína allt til Skandinav- íu. í fornum grískum heimildum er ostur talinn uppfinning guðanna. í verkum sínum lýsir Hómer því hvernig ostur er gerður og notaður í matseldinni og Hippokrates lýsir lækningamætti ostsins í verkum sínum. í ríki Rómverja var húsdýrahald á háu stigi. Ostagerð sat í fyrirrúmi og ostur var í hávegum hafður eins og hið forna rómverska máltæki, „engin máltíð án osts“, ber með Mataræði og neysluvenjur (slend- inga hafa tekið talsverðum breyt- ingum síðustu áratugi. Því valda m. a. alþjóðleg áhrif, bættur efna- hagur og e. t. v. ekki síst nýjar upp- götvanir og aukin þekking almenn- ings á sviði næringarfræðinnar. Áhugi neytenda og matvælafram- leiðenda beinist nú í ríkara mæli að næringarlega æskilegri fæðu. í samræmi við það hefur ostaneysla íslendinga vaxið ár frá ári. Jafn- framt hafa framfarir í ostagerð stuðlað að mjög auknu ostaúrvali sem mætt hefur velvilja neytend- anna. SAGA OSTSINS Ostur hefur verið framleiddur frá ómunatíð og er því síður en svo uppgötvun tæknialdarinnar. Ein- hverjar elstu heimildir um ost má rekja til hinna fornu Súmera sem HVAÐ ER OSTUR Trúlega er engin fæðutegund til í eins mörgum tegundum og afbrigð- um og osturinn. Ostur er í rauninni safnheiti fjölda fæðutegunda sem eiga það sameiginlegt að mikil- vægasta næringarefni þeirra er sér. Þetta viðhorf er enn ríkjandi í rómönsku löndunum, einkum Frakklandi. Á miðöldum voru klaustrin oft helstu miðstöðvar þekkingar í osta- gerðarlist eins og á svo mörgum öðrum sviðum. í ýmsum héruðum Frakklands, Ítalíu, Sviss og fleiri Evrópulanda, sérhæfðu íbúarnir sig í framleiðslu ákveðinna ostategunda sem enn lifa og bera nafn héraðs- ins eða upphafsmanns. Sem dæmi má nefna Camenbert og Roquefort í Frakklandi og Romano í Ítalíu. OSTAGERÐ Hula hjátrúar og kynngikrafts hefur löngum hvílt yfir ostagerðinni og góðum ostagerðarmönnum voru oft tileinkaðir yfirskilvitlegir hæfileikar sem ekki voru öllum gefnir. Þótt vissar hefðir séu enn við lýði í ostagerð hafa nýjar uppgötvanir riðlað mörgum fyrri kenningum og aðferðum. Vísindin hafa skýrt flesta þætti ostagerðarinnar og fullkom- inn tæknibúnaður, meira eða minna sjálfvirkur, gerir framleiðsl- una jafnari og öruggari en áður þekktist. Hæfni ostagerðarmanna byggist nú á skólagöngu og verk- legri þjálfun. Starf þeirra krefst tækniþekkingar og nákvæmra vinnubragða enda vinna þeir verð- mæta vöru úr viðkvæmu hráefni. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.