Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 55

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 55
Vertu með KÁRI JÓNSSON SKRIFAR: í frjálsum SPJÓTKAST í spjótkasti eru notaðar tvær þyngdir af spjótum þ. e. kvenna- spjót, fyrir konur og unglinga, 600 g þungt, og karlaspjót, fyrir drengi 17 ára og eldri, 800 g þungt. Þeir sem eru komnir langt í spjót- kasti, búnir að æfa í nokkur ár og hafa kastað langt, nota yfirleitt svo- kölluð „svifspjót", en til að kasta þeim svo gagn sé af þarf mikla tækniþjálfun og kraft. MIKILVÆG ATRIÐI 1. Þegar þú kastar spjóti áttu að hafa gagnstæðan fót, við kasthönd- ina, framar í útkastinu (mynd 9). Ef þú kastar með hægri hendi, stígur þú í vinstri fót. 2. Þegar þú hleypur að, haltu þá spjótinu ofan við augnhæð og hlauptu óþvingað, en þó þannig að oddurinn haldist alltaf stöðugt beint fram og sveiflist ekki til hliðar. 3. i undirbúningi útkastsins þar sem spjótið er fært aftur (kallað að fella spjótið) gildir svokölluð 5- skrefaregla, þ. e. fimm síðustu skrefin í atrennunni (mynd 2-11), þrjú fyrstu skrefin til að fella spjótið og tvö síðustu til að ná heppileg- ustu útkaststöðu. 4. Þegar þú fellir spjótið pass- aðu þá að kasthöndin sé vel teygð aftur og ekki neðan við axlarhæð (mynd 4). 5. Horfðu í kastáttina og fylgstu með oddinum um leið (mynd 8). 6. Reyndu að ná mjöðminni fram (mynd 9) í útkastinu og síðan olnboganum (mynd 10). 7. Slepptu spjótinu hátt (mynd 11). ÆFINGAR 1. Stattu jafnfætis - spjótið teygt aftur - 1 skref og kast. Reyndu að hitta í eitthvað t. d. spýtu. 2. Þegar þú hitar þig upp og hleypur t. d. hringi á vellinum haltu þá á spjótinu ofan við augnhæð og slakaðu á í kasthendi. Spjótið má færast fram og aftur en ekki til hlið- anna. 3. Stattu jafnfætis með spjótið í eðlilegri stöðu. Stígðu fyrst í gagn- stæðan fót og hlauptu fimm skrefin (mynd 1-11). 4. Kastaðu með fullri atrennu. Settu merki þar sem þú byrjar og þar sem fimm skrefin byrja. 5. Myndir 12-14 eru góðar tækniæfingar innanhúss á veturna. Merktu hvert kast og mældu og skrifaðu síðan hjá þér lengsta kast- ið á hverri æfingu. Kastaðu aldrei spjótina í átt að öðru fólki. Mikil eftirvænting - Verið þér ekkert að ígrunda hvað það er — þér munuð komast að raun um að það er mjög hagfellt, næstu 4-5 mínútur. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.