Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 37

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 37
Ingvar Árni Á aðfangadag er borðað svínakjöt heima hjá honum. Hann langar mest til að fá Sinclair-tölvu í jólagjöf. Hún kostar rúmlega 6000 krónur. í skólanum fá krakkarnir lista. Þeir eiga að skrifa óskagjafirnar á hann og hengja síðan upp heima hjá sér. Hann hefur alltaf fengið margar gjafir. - En setur Árni Geir skóinn út í glugga? „Já,“ svaraði hann. „Ég byrja á því þrettán dögum fyrir jól. Yfirleitt fæ ég peninga í skóinn, að vísu mismunandi upphæðir eftir því hvað ég er stilltur og fer snemma að sofa. Ég fæ að meðaltali 100-200 krónur. Ég safna peningunum saman og kaupi jóla- gjafir fyrir þá.“ - Hvað ætlar þú svo að gera á gamlárskvöld? „Ég horfi á sjónvarpið og líklega fer ég að sjá Árni Geir Fylkisbrennuna í Árbænum. Kannski hjálpa ég Fylki að safna í hana. Um miðnættið skýt ég svo upp flugeldum." Litlu-jólin skemmtilegri Síðustu viðmælendur okkar voru Ásta Herdís Hall og Guðrún Ósk Gunnarsdóttir. Þær eru báðar tíu ára og góðar vinkonur. „Við hlökkum mikið til litlu jólanna," sögðu þær þegar jólaleyfið barst í tal. „Þá er dansað í kringum jólatré, stundum kemur jólasveinninn og leikrit eru sýnd.“ Ásta Herdts og Guðrún Ósk - Setjið þið skóinn í gluggann? spurðum við. „Já, alltaf þrettán dögum fyrir jól.“ Ásta sagðist einu sinni hafa fengið vettlinga og fíkjur í sinn skó. Stelpurnar sögðu að skemmtilegast við jólin væru jólagjafirnar. í fyrra fengu þær átta pakka. Þær fá að lesa utan á alla pakkana og afhenda heimilisfólkinu. - Eigið þið ykkur einhverja óskagjöf í ár? Ásta: „Mig langar í saumadót." Guðrún: „En mig í vasadiskó." Við þökkuðum þeim fyrir rabbið og kvöddum. Eins og fram kemur í þessum viðtölum eiga jóla- gjafirnar mikinn þátt í jólagleðinni. En þó að þær setji ákveðinn svip á jólahaldið megum við aldrei gleyma því að milljónir barna víðs vegar á jörðinni eiga hvorki klæði né mat og yfir þeim vofir hungurdauðinn. Við ættum að hugsa til þeirra um þessi jól. Jesús, sonur Guðs, sem gaf okkur jólin mun verða með okkur í bænum okkar. Hann elskar vannærð börn jafnmikið og okkur. Það skulum við hugleiða þegar við borðum góða matinn og tökum fína pappírinn utan af gjöfunum. Myndir Heimir Ólafsson - E.l. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.