Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 31

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 31
þurfti líka aö hugsa um hreindýra- hjöröina sína sem átti nú langa ferð fyrir höndum, og hreindýrin vissu líka hvað var í vændum og þau reistu hornin og réttu úr fótunum og liökuöu sig fyrir ferðina. Já, sannarlega voru jólin aö koma og börnin töluðu ekkert um annað en jólin og jólasveininn sem mundi koma og færa þeim gjafir á jólanóttina á sleöanum sínum sem öllum hreindýrunum var beitt fyrir, og brutu heilann um hvað jóla- sveinninn mundi gefa þeim á þess- umjólum. O, barajólasveinnin vissi hvaö mig langar aö fá járnbraut, sagöi Óli, og hvaö mig langar aö fá brúöu, sagði Sigga. Stjörnurnar tindruöu á dimm- bláum himninum því það var farið aö kvölda þegar jólasveinninn lagði af staö meö alla hjörðina og sleð- ann hlaöinn jólagjöfum. Hann flaug yfir fjöll og dali til allra barna og gleymdi engu og settist á húsþökin hjá honum Palla og Pétri og Siggu og Gunnu og niður um reykháfana fór hann og raðaði 9jöfunum viö eldstóna og tróö ýmsu góögæti í sokkana sem hengdir voru yfir eldstónni þar til loks hann átti bara eftir aö fara í eitt hús sem stóö afskekkt uppi í fjalls- hlíð, og fyrir framan þaö var skreytt grenitré stórt og fagurt og var upp- Ijómað fyrir jólahátíðina - jóla- sveinninn var afar hrifinn af fagra Ijómandi trénu og hann settist á þak hússins og niður um strompinn lét hann sig síga eins og áöur og lagði gjafir framanvið eldstóna, allir voru í fasta svefni og hún kisa depl- aöi bara syfjuðum augunum, hún var svo þreytt eftir ærslin viö börn- in, allt var svo kyrrt og hljótt. Það var líka jólanótt og allt hvíldi í faömi næturinnar, menn og dýr, jóla- sveinninn klifraði síöan upp stromp- inn og settist á sleðann sinn og lagöi honum og allri hjöröinni í snæ- inn fyrir framan húsið. Hann lang- aöi svo aö skoöa stóra fagra tréö betur - bekkur var fyrir framan húsiö og þar settist jólasveinninn - hann var svo þreyttur - og þaö var svo undur gaman aö horfa á stóra fagra jólatréð sem Ijómaði meö 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.