Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1984, Side 97

Æskan - 01.11.1984, Side 97
Álftahjónin Á tæru fjallavatni synda álfta- hjón, þá segir önnur álftin. Sérðu hvað ég sé? Þú sérð heiðskíran himininn góða mín, sagði karlinn. Hvað hann getur verið heiðskír, engir skýjabólstrar. Ég man ekki eftir svona fallega bláum himni fyrr. Ég horfi ekki á himininn, heldur er ég að horfa á silunginn, sem er hérna í vatnsskorpunni rétt hjá okk- ur. Hvaða vitleysa, sagði karlinn, leit þó náðarsamlega niður til hennar og rýndi niður í vatnið. Hvað segirðu um heiðskira himininn þinn. Ég sé ekki betur, en þarna séu skýja- bólstrar. Þeir voru ekki þarna áðan, sagði karlinn. En sú vitleysa, sagði kerlingin, þú ert alltafað skrökva að mér. Siðan þetta gerðist eru liðin nokkur ár og enn eru álftahjónin að kýtast um það, þegar þau voru að synda á fjallavatninu forðum daga, þegar álftamamma sá silunginn sem enginn sá nema hún. Og álfta- pabbi sá skýlausan himininn, sem þrátt fyrir allt var skýjaður. Enn þann dag í dag eru þau að sann- færa hvort annað um það að þau hefðu sagt satt. Þannig geta álftir litið misjöfnum augum á málin og horft á atburði frá ólíku sjónarhorni ekki síður en við mennirnir. Ef að þú treystir ekki ná- unganum, hvernig ætti hann þá að treysta þér. Haraldur S. Magnússon. Hérna sjáið þið nokkra drengi, sem eru að slá köttinn úr tunnunni. Vitan- lega er enginn köttur í tunnunni, hvorki lifandi né dauður, því að nú eru allir hættir þeim ósið, að láta lifandi kött engjast sundur og saman af hræðslu, meðan verið er að lumbra á tunnunni. Þetta veit kisa líka og þess vegna situr hún róieg þarna hjá og horfir á leikinn. Hún veit að henni er óhætt. En hvar er kisa? Getið þið fundið hana? Hver er þriðja veran í herberginu? 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.