Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 88

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 88
Föndurkrókurinn Laufsögun Áhöld Flestir drengir þekkja laufsögina, því að hún er algengt verkfæri í smíðastofum barnaskólanna. Best er, að sagarboginn sé stæltur og vel fjaðurmagnaður, þá strengir hann blöðin betur. Laufsagarblöð- in eru dálítið misjöfn að gróf- leika. Þegar blað er skrúfað í sögina, þarf að gæta þess, að tenn- ur þess vísi að handfanginu. - Nauðsynlegt er einnig að eiga sag- arklauf. Hún er úr tré og er fest á borð með lítilli járnþvingu. Á klauf- inni liggur platan, sem söguð er. - Lítill bor þarf einnig að vera við hendina, því að oft þarf að gera göt fyrir sagarblað, þegar söguð eru lauf, sem eru alveg innilokuð. Þeg- ar keypt eru svokölluð laufsagar- sett, fylgja þessi þrjú verkfæri venjulega, ásamt 12 sagarblöðum og einni teikningu. Efnið Venjulegasta og besta efnið, sem notað er til laufsögunar, er 4 millimetra þykkur birkikrossviður. Einnig má auðvitað nota aðrar þykktir, til dæmis 3 mm og 5, 6 og 8 mm. Það fer eftir því, hvað hentar best í þann hlut, sem saga skal út. Margt annað efni en krossviður kemur til greina til útsögunar, jafn- vel þunnar plötur úr málmi. En yfir- leitt má þó segja, að aðeins þunnar plötur séu nothæfar og léttara er að saga því þynnra sem efnið er. Sögunin Eins og áður er sagt, er sagar- klaufin skrúfuð á borð. Síðan situr sá, er sagar, við það á hæfilega háum stól. Halda skal söginni lóð- rétt og saga frekar létt og liðlega. Athuga þarf að hafa sögina á tíðri hreyfingu upp og niður, þegar beygjur eru sagaðar. Annars vill snúast upp á sagarblaðið og sögin verður „rangskreið". - Teikning þess, sem saga skal út, er flutt yfir á plötuna með kalkipappír eða þá að hún er límd beint á efnið. - Sé um göt eða innilokaðar rósir að ræða í teikningunni, er best að saga það fyrst út, en þá umlínurnar síðast. Auðvitað er best, ef hægt er, að saga nákvæmlega eftir lín- unum í teikningunni. Ef það tekst ekki að fullu, þannig að smá mis- fellur sjást, þá er hins vegar oft hægt að sverfa þær af með litlum, fínum þjölum eða sandpappír. - Það er við þetta eins og annað, að best er að byrja á léttum verkefn- um, en smáfæra sig svo upp á skaftið. Allt kemur þetta smátt og smátt með æfingunni. Þegar sagað er innan úr götum, Margt er hægt að saga út. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.