Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 51

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 51
67. Það er bjart af tungli og trén varpa löngum skuggum. Skilnaðarorð konunar hljóma óhugn- anlega í eyrum Bjössa. Hann veit vel hve argur sá getur orðið sem svíður í nefið - því að hann var með slæmt kvef fyrir stuttu. Ekki er að vita nema birnir séu langræknir. 68. Skyndilega kemur stór veiðihundur og slæst í för með Bjössa. Honum líkar það vel. - Þú kannast áreiðanlega vel við bjarnarþef. Helst vildi ég hafa þig hjá mér en veiðihundur á auðvit- að að reka björninn í skotfæri. 69. Það er sem hundurinn skilji Bjössa því að hann hverfur á braut. Bjössi tyllir sér á trjástubb. - Þetta hefur nú verið meiri dagurinn! Fyrst tvær ferðir með svifflugu og svo lendi ég í þessu. Ég gat ekki setið og horft á björninn brjótast inn í fjósið. 70. Bjössa verður kalt af því að sitja svo að hann stendur upp og ber sér. Byssuna lætur hann standa upp við tré. Hann heyrir hundgá í fjallinu. - Skyldi veiðihundurinn hafa fundið björninn? Bjössi grípur til byssunnar og gengur hægt á hljóðið. Texti: Oyvind Dybyad - Teikn.: Hákon Aasnes. HHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.