Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 83

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 83
Mörg dæmi eru tii um greind hesta. Því hefur jafnvel verið haldir fram, að hestar gæru reiknað, en það er ekki alveg sannleikanum samkvæmt. Menn hafa nefnilega komist að raun um, að hesturinn, sem hér um ræðir, gat ekki „reiknað" nema eftir vissum merkj- um, sem tamningamaðurinn gaf honum. Það er því ekki hægt að segja með réttu, að þessi „reikning- ur“ hestsins bendi til óvenjulegrar greindar, heldur miklu fremur til góðrar athyglisgáfu. Hvað sem þessu dæmi líður, fannst dr. Blair, að miðað við þær rannsóknir, sem hann gerði á meðal hestum, ætti hesturinn heima í sjöunda sæti. Milli hu'nds- ins og hestsins skipaði dr. Blair bjórnum, enda er verksvit hans og leikni vel þekkt. Bjórinn á það sam- eiginlegt með fílnum, að hann er fljótur að sjá, að maðurinn er hon- um ofjarl og hagar sér samkvæmt því. Einu sinni sluppu tveir bjórar úr dýragarðinum í New York með því að grafa göng undir múrinn, sem umlykur garðinn. Þeir voru fljótlega handsamaðir og reyndu ekki sömu flóttaaðferð aftur. í staðinn byggðu þeir eins konar pýramída úr trébút- um við múrinn í þeim tilgangi að stökkva af honum yfir múrinn, þeg- ar hann væri orðinn nógu hár. En pýramídinn var rifinn, áður en hann nam við efri brún múrsins, og bjórn- um varð um leið Ijóst, að þessi aðferð var óhæf og hættu við pýra- mídabyggingarnar. í áttunda sæti er sæljónið, sem minnir á fílinn, hvað varðar útsjón- arsemi og minni. En sæljónið hugs- ar mest um eigin hag og leikur ekki listir sínar nema gegn góðum laun- um. Björninn er aftur á móti ekki eins eigingjarn og leikur listir sínar algjörlega án tillits til þess, hvort hann fær borgun fyrir þær eða ekki. Móðir Eigi alls fyrir löngu gerðist sá merkisatburður í ham dýragarðinum í Kaupmannahöfn, að þar fæddist ungt °9 par sebra-dýr. Þið kannist auðvitað öll við þessi snotru, röndóttu dýr, úr náttúrusögunni. - Hérna sjáið þið mynd af móður og barni. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.