Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 11

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 11
..„Nei“, svaraði pabbi, „hvorki spýtur né pappír, hamar né skæri“. „Hvað getur þetta verið“, sögðu þau og voru mjög forvitin. A aðfangadag sagði mamma: „Ertu búinn að setja bréf utan um gjöfina til Gullu?“ „Nei, það er ekki til nógu stórt bréf utan um hana“, sagði Nonni brosandi. Þegar búið var að borða og skoða allar gjaílrnar, sem lágu við jólatréð, fór Nonni að sækja gjöfina hennar Gullu. Pabbi, mamma og Gulla gátu varla beðið, svo spennt voru þau. Eftir svolitla stund heyrðu þau, að Nonni kom stynjandi inn ganginn og dró eitthvað þungt á eftir sér. Hann opnaði nú hurðina, og inn í stofuna rann hægt og stirðlega magasleðinn hans Nonna og á honum stóð jólagjöfin: Snjókarl - með hatt, trefil, pípu og sóp. Mamma hrópaði upp og ætlaði að fara að reka Nonna út með karlinn. En þegar hún sá gleðisvipinn á andlitum beggja bamanna sinna, hætti hún við það og sagði: „En hvað Nonni er góður. Nú fær Gulla litla snjókarl, þó að hún geti ekki verið úti“. Pabbi var skrítinn á svipinn og sagði: „Er ekki best að setja karlinn í bala, svo að hann bleyti ekki nýþvegið gólflð?“ Það þótti öllum gott ráð. Gulla skemmti sér best við snjókarlinn, af öllu sem hún fékk. Henni þótti svo gaman að klappa honum á ískaldan vangann. r A jóladagsmorgun, þegar fólkið vaknaði, var karlinn horfinn, en balinn var fullur af vatni, og á vatninu flaut hatturinn, trefillinn, pípan og sópurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.